Félagsfræði

Félagsfræði er fræðigrein innan félagsvísinda sem rannsakar samfélagið og samskipti milli hópa.

Uppruna félagsfræðinnar má rekja til skrifa Saint-Simons og Auguste Comtes á 19. öld.

Félagsfræði er mjög breið fræðigrein og samanstendur af mörgum undirgreinum, það er að segja innan hennar eru nær ótakmarkaðir möguleikar á sérhæfingu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Háskóli Íslands er eini háskólinn á Íslandi sem kennir félagsfræði til BA og MA gráðu.

Félagsfræði  Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19. öldAuguste ComteSamfélagSamskipti

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SagnmyndirLeifur heppniHávamálSérhljóðHerra HnetusmjörÓpersónuleg sögnHalldór LaxnessSvíþjóðSamnafnXi JinpingBílsætiGeorgíaUpplýsingatækniThomas JeffersonSkátafélagið ÆgisbúarJurtGylfi Þór SigurðssonJakob Frímann MagnússonBryndís HlöðversdóttirBoðorðin tíuAndorraSkoðunNorræn goðafræðiVífilsstaðavatnDauðarefsingKvenréttindi á ÍslandiSamskiptakenningarAda LovelaceSkuldabréfEinar BenediktssonListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurKosningarétturSnæfellsbærAkureyriSkákLærdómsöldBúrfellÞóra ArnórsdóttirSnæfellsjökullKennifall (málfræði)Snjóflóðið í SúðavíkGeirfuglMiðtaugakerfiðÞór/KAFæreyjarWikiColossal Cave AdventureSelfossEldgosaannáll ÍslandsStykkishólmurAriel HenryEiffelturninnBjarni Benediktsson (f. 1908)TungliðPedro 1. BrasilíukeisariListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Ásdís Rán GunnarsdóttirJökulsárlónEyjafjallajökull2002HektariBjörn Ingi HrafnssonLissabonSvartidauðiWikipediaHeiðlóaÍtalíaPompeiiListi yfir morð á Íslandi frá 2000Yrsa SigurðardóttirEldgosið við Fagradalsfjall 2021JörðinForsætisráðherra ÍslandsSíderLionel MessiÞorsteinn Guðmundsson (f. 1967)Seðlabanki Íslands🡆 More