Keflavíkursamningurinn

Keflavíkursamningurinn var tvíhliða alþjóðasamningur á milli Íslands og Bandaríkjanna árið 1946 um að bandaríski herinn, sem komið hafði í seinni heimsstyrjöldinni, myndi halda af landi brott, en að bandarískir borgaralegir starfsmenn myndu áfram reka Keflavíkurflugvöll.

Rekstur Keflavíkurflugvallar var í höndum bandaríska fyrirtækisins Lockheed Overseas Aircraft Service á árunum 1948–1951. Ný flugstöð sem jafnframt var hótel var tekin í notkun vorið 1949. Sama ár varð Ísland stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu og tveimur árum seinna tók Varnarsamningurinn við af Keflavíkursamningum. Þá komu Bandaríkjamenn sér upp herstöð á Miðnesheiði.

Tengill

Tags:

1946AtlantshafsbandalagiðBandaríkinBandaríski herinnHerstöðin á MiðnesheiðiKeflavíkurflugvöllurSeinni heimsstyrjöldinVarnarsamningurinnÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SetningafræðiWayback MachineSuður-AmeríkaEiginnafnABBAJRómverskir tölustafirManchester CitySaga ÍslandsListi yfir íslenskar hljómsveitirSkemakenningHrafnGísli á UppsölumListi yfir HTTP-stöðukóðaPersónuleikiNýfrjálshyggja2016Hættir sagna í íslenskuIðnbyltinginMýrin (kvikmynd)SeifurSpánnSvartidauðiKirgistanSeyðisfjörðurAprílÍsbjörnHektariBerklarDýrið (kvikmynd)HeimdallurC++ÞýskaBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)VestfirðirEldstöðBjörgólfur Thor BjörgólfssonRóteindSkapabarmarBerlínarmúrinn1951Flugstöð Leifs EiríkssonarMetriRisaeðlurHalldóra GeirharðsdóttirBandaríkinKaíróSýrlenska borgarastyrjöldinJóhannes Sveinsson KjarvalNamibíaListi yfir þjóðvegi á ÍslandiBrennisteinnSankti PétursborgArabískaHrafna-Flóki VilgerðarsonÁsta SigurðardóttirSteinn SteinarrJökullÓlafur Gaukur ÞórhallssonSúðavíkurhreppurHAfleiða (stærðfræði)LandnámsöldKosningaréttur kvennaPáskarTvisturMicrosoftÞór (norræn goðafræði)Ríkissjóður ÍslandsSkyrbjúgurBrennivínFriðrik Þór FriðrikssonCristiano RonaldoFirefoxNorður-MakedóníaSlóvakíaSiglunesMannsheilinn🡆 More