Brennisteinn: Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16

Brennisteinn er frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16 í lotukerfinu.

Brennisteinn er algengur, bragðlaus, lyktarlaus og fjölgildur málmleysingi og er best þekktur á formi gulra kristalla en finnst jafnframt einnig sem súlfíð og súlföt. Það er aðallega á eldfjallasvæðum sem hann finnst í sinni eiginlegu mynd. Brennisteinn er efni sem er mikilvægt öllum lifandi verum. Hann er uppistaða í fjölda amínósýra og finnst þar af leiðandi einnig í mörgum próteinum. Hann er mikið notaður í framleiðslu á áburði, en sömuleiðis mikið við framleiðslu á byssupúðri, hægðalyfjum, eldspýtum, skordýraeitri og sveppaeyði.

  Súrefni  
Fosfór Brennisteinn Klór
  Selen  
Brennisteinn: Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16
Efnatákn S
Sætistala 16
Efnaflokkur Málmleysingi
Eðlismassi 1960,0 kg/
Harka 2
Atómmassi 32,065 g/mól
Bræðslumark 388,36 K
Suðumark 717,87 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Brennisteinn var unninn á nokkrum stöðum á Íslandi á 19. öld, t.d. í Brennisteinsfjöllum.

Brennisteinn: Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AmínósýraByssupúðurEfnatáknEldfjallEldspýtaFrumefniLotukerfiðMálmleysingiPrótínSkordýraeitur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁstralíaLakagígarHöskuldur ÞráinssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaOrkumálastjóriÞingvellirHeilkjörnungarHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiEiffelturninnNafliFinnlandSjálfstæðisflokkurinnKrókódíllHellarnir við HelluMannslíkaminnHvalfjörðurBríet HéðinsdóttirÍslendingasögurTúrbanliljaVísir (dagblað)Slow FoodSkátahreyfinginHernám ÍslandsTruman CapoteRússlandFuglHrossagaukurDýrGæsalappirME-sjúkdómurFreyjaBacillus cereusMaría meyLanganesbyggðPétur Einarsson (f. 1940)IMovieMannshvörf á ÍslandiRauðhólarBesti flokkurinnÞorskastríðinÍslamska ríkiðGunnar Helgi KristinssonBifröst (norræn goðafræði)AtviksorðÁramótaskaup 2016Halla TómasdóttirFullveldiElísabet JökulsdóttirUngmennafélagið StjarnanDjúpalónssandurSpænska veikinGrindavíkBiblíanVíetnamstríðiðListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurTaekwondoHerra HnetusmjörHáskólinn í ReykjavíkNoregurEinar Þorsteinsson (f. 1978)Þorlákur helgi ÞórhallssonHættir sagna í íslenskuAldous HuxleyHermann HreiðarssonLega NordGuðmundur Felix GrétarssonRúmeníaSkákListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Jón ArasonÞýskalandRímAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarSúrefnismettunarmælingAlfræðirit🡆 More