Súðavíkurhreppur: Sveitarfélag á Vestfjörðum, Íslandi

Súðavíkurhreppur er hreppur við sunnanvert Ísafjarðardjúp.

Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og sjávarútvegur. Hinn 1. janúar 1995 sameinuðust Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur Súðavíkurhreppi.

Súðavíkurhreppur
Súðavík
Súðavík
Skjaldarmerki Súðavíkurhrepps
Staðsetning Súðavíkurhrepps
Staðsetning Súðavíkurhrepps
Hnit: 66°01′40″N 22°59′30″V / 66.02778°N 22.99167°V / 66.02778; -22.99167
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarSúðavík
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriBragi Þór Thoroddsen
Flatarmál
 • Samtals750 km2
 • Sæti28. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals219
 • Sæti57. sæti
 • Þéttleiki0,29/km2
Póstnúmer
420
Sveitarfélagsnúmer4803
Vefsíðasudavik.is
Súðavíkurhreppur: Sveitarfélag á Vestfjörðum, Íslandi
Súðavíkurhreppur eins og hann leit út til ársins 1994

Árið 1995 féll stórt snjóflóð á þorpið og fórust 14 manns. Þá var ákveðið að flytja þorpið innar í fjörðinn þar sem stór hluti af gamla þorpinu stendur á snjóflóðahættusvæði.

Jarðir í Súðavíkurhreppi 1858:

  • Á Súðavík
  • Tröð
  • Saurar
  • Eyrardalur
  • Hlíð
  • Hlíðarkot, hjáleiga
  • Dvergasteinn
  • Dvergasteinskot,hjáleiga
  • Svarthamar
  • Svarfhóll
  • Seljaland
  • Hattardalur minni
  • Hattardalur meiri
  • Hallardalshús
  • Kambsnes
  • Eyri við Seyðisfjörð
  • Traðir, hjáleiga
  • Uppsalir
  • Kleifar
  • Hestfjörður
  • Eyði
  • Hestur
  • Folafótur

Heimild

Tengt efni

Súðavíkurhreppur: Sveitarfélag á Vestfjörðum, Íslandi   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. janúar1995HreppurLandbúnaðurReykjarfjarðarhreppurSjávarútvegurÍsafjarðardjúpÖgurhreppur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sjávarútvegur á ÍslandiJónsbókNýja-SjálandSjálfstætt fólkRagnarökJohan CruyffEndurreisninGunnar HámundarsonGabonVottar JehóvaÞór (norræn goðafræði)LangaY1997MarðarættForsetakosningar á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaAlexander PeterssonEldgosaannáll ÍslandsTenerífeÍsland í seinni heimsstyrjöldinniAkureyriFornaldarheimspekiPólska karlalandsliðið í knattspyrnuTaílandÍsraelAbýdos (Egyptalandi)Súrnun sjávarMetanVerðbólgaMeltingarkerfiðGuðnýListi yfir íslenska myndlistarmenn1978Ríddu mérKartaflaÁbendingarfornafnJóhannes Sveinsson KjarvalRómMörgæsirJohn Stuart MillXXX RottweilerhundarGíneuflóiHættir sagnaKleópatra 7.Jón Jónsson (tónlistarmaður)BúddismiTíðbeyging sagnaÓlafur Ragnar GrímssonUEldborg (Hnappadal)MúmínálfarnirHnappadalurKviðdómurHornstrandirYorkListi yfir fjölmennustu borgir heimsStöð 2SnæfellsbærSeyðisfjörðurAskur YggdrasilsNorður-AmeríkaHáskóli ÍslandsBjarni FelixsonFranskur bolabíturFiskurÞýskalandAgnes MagnúsdóttirJosip Broz Tito1568Adolf HitlerXKleppsspítaliUmmálDvergreikistjarnaHeimsmeistari (skák)FrumtalaEignarfallsflóttiBjörk Guðmundsdóttir🡆 More