1984: ár

Árið 1984 (MCMLXXXIV í rómverskum tölum) var 84.

ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Apple Macintosh 128k

Febrúar

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bruce McCandless II í geimgöngu án líflínu 7. febrúar.

Mars

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmælaganga til stuðnings kolanámumönnum í London 1984.

Apríl

Maí

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hliðið inn á heimssýninguna í Louisiana.
  • 2. maí - Garðyrkjuhátíðin International Garden Festival hófst í Liverpool á Englandi.
  • 5. maí - Sænska hljómsveitin Herreys sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu „Diggi-Loo, Diggi-Ley“.
  • 11. maí - Jörðin var í beinni línu milli sólarinnar og Mars. Því var hægt að fylgjast með skugga jarðarinnar færast yfir yfirborð Mars. Næst gerist þetta 10. nóvember 2084.
  • 12. maí - Oddur Sigurðsson setti Íslands- og Norðurlandamet í 400 metra hlaupi: 45,36 sekúndur.
  • 12. maí - Heimssýningin í Louisiana var opnuð.
  • 13. maí - Sprenging varð í flotastöð sovéska hersins í Severomorsk. Hundruð manna fórust og tveir þriðju allra flugskeyta sovéska norðurflotans eyðilögðust.
  • 26. maí - Sextán létust í metangassprengingu í vatnshreinsistöð í Abbeystead í Lancashire á Englandi.
  • 27. maí - Skyndiflóð urðu í Tulsa í Oklahóma. Fjórtán létust.
  • 27. maí - Svíar sigruðu Englendinga í fyrsta Evrópumótinu í knattspyrnu kvenna.
  • 30. maí- Alþingismönnum var fjölgað úr 60 í 63 og kosningaaldur var lækkaður úr 20 árum í 18 ár.

Júní

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Reagan í Ballyporeen.

Júlí

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hjólreiðakeppni á sumarólympíuleikunum í Los Angeles.

Ágúst

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Discovery skotið á loft.

September

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kröflugosið.

Október

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Grand Hotel í Brighton morguninn eftir sprengjutilræðið.
  • 4. október - Öll aðildarfélög BSRB hófu verkfall sem lamaði íslenskt samfélag nær algerlega.
  • 5. október - Hjónin Eiríkur J. Eiríksson og Kristín Jónsdóttir gáfu Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi bókasafn sitt með um 30 þúsund bindum. Er þetta talin mesta bókagjöf á Íslandi.
  • 11. október - Kathryn D. Sullivan varð fyrsta bandaríska konan sem fór í geimgöngu frá geimskutlunni Challenger.
  • 12. október - Brighton-hóteltilræðið: 5 létust og 11 særðust þegar meðlimir Írska lýðveldishersins reyndu að myrða Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands.
  • 19. október - Pólska leynilögreglan rændi kaþólska prestinum Jerzy Popiełuszko. Lík hans fannst 11 dögum síðar.
  • 20. október - Ríkisstjórn Bettino Craxi á Ítalíu gaf út Berlusconi-reglugerðina svokölluðu sem heimilaði einkareknum sjónvarpsstöðvum útsendingar á landsvísu eftir að dómstólar höfðu dæmt þær ólöglegar.
  • 24. október - Ríkisstjórn Eþíópíu óskaði eftir aðstoð umheimsins eftir að miklir þurrkar leiddu til hungursneyðar.
  • 26. október - Bandaríska spennumyndin Tortímandinn var frumsýnd.
  • 30. október - Samningar tókust milli ríkisins og BSRB en þá hafði allsherjarverkfall staðið frá 4. október.
  • 31. október - Forsætisráðherra Indlands, Indira Gandhi, var myrt af tveimur öryggisvörðum sínum í hefndarskyni fyrir blóðbaðið í Amritsar. Sonur hennar, Rajiv Gandhi, tók við sem forsætisráðherra.

Nóvember

Desember

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Controlled Impact Demonstration.

Ódagsettir atburðir

Fædd

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Smári McCarthy
1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Fernando Torres
1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
Avril Lavigne

Dáin

1984: Atburðir, Fædd, Dáin 
John Betjeman

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1984 Atburðir1984 Fædd1984 Dáin1984 Nóbelsverðlaunin198420. öldinGregoríska tímataliðHlaupárRómverskar tölurSunnudagur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FrosinnSystem of a DownBrúðkaupsafmæliBrennuöldSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024RómHellhammerKínaFániTígullGyrðir ElíassonSundhöll KeflavíkurGamelanHallgerður HöskuldsdóttirMörgæsirEldstöðIngvar E. SigurðssonTim SchaferGuðjón SamúelssonFenrisúlfurFallbeygingHamskiptinStari (fugl)Hættir sagna í íslenskuSkuldabréfJóhannes Haukur JóhannessonKaupmannahöfnAlþingiskosningar 2016VatnNjáll ÞorgeirssonFinnlandBiblíanHugmyndKötlugosKóboltBoðhátturHollenskaHalla Hrund LogadóttirÞóra ArnórsdóttirÞýskalandVatnsaflsvirkjunRenaissance (Beyoncé plata)FjarðabyggðUmhverfisáhrifSameinuðu þjóðirnarMaría meyEgó (hljómsveit)Listi yfir fugla ÍslandsJárnbrautarlestJurtFjölbrautaskólinn í BreiðholtiIlíonskviðaSeljalandsfossHalldór LaxnessUpplýsinginSeðlabanki ÍslandsManchester UnitedCowboy CarterBikarkeppni karla í knattspyrnuLionel MessiMislingarForsætisráðherra ÍslandsSifIngólfur ArnarsonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaMeltingarkerfiðPólland2002HöfuðborgarsvæðiðMæðradagurinnBenito MussoliniEinokunarversluninGaleazzo CianoUngverjalandNærætaBrúttó, nettó og taraBeinþynningLærdómsöld🡆 More