Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Íslendinga í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Íslands.

Ísland
Upplýsingar
Gælunafn Strákarnir okkar
Íþróttasamband Handknattleikssamband Íslands
Þjálfari
Aðstoðarþjálfari Gunnar Magnússon
Fyrirliði Aron Pálmason
Leikjahæsti leikmaður Guðmundur Hrafnkellsson (407)
Markahæsti leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson(1798 mörk)
Sæti #12 (88 stig)
Búningur
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Heimabúningur
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik
Útibúningur
Keppnir
Sumarólympíuleikarnir
Keppnir 7 (fyrst árið 1972)
Besti árangur 2. sæti (2008)
Heimsmeistaramót
Keppnir 19 (fyrst árið 1958)
Besti árangur 5. sæti (1997)
Evrópumeistarakeppni
Keppnir 9 (fyrst árið 2000)
Besti árangur 3. sæti (2010)

Skipan liðsins

Ólympíuleikarnir 2012

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í London 2012:

Leikmenn

HM 2011

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Heimsmeistaramóti karla í Svíþjóð 2011:

Markahæstir íslensku leikmannanna voru Alexander Petersson með 53 mörk (60% skotnýtingu) og Guðjón Valur Sigurðsson með 47 mörk (68% skotnýtingu). Alexander Petersson stal flestum boltum á mótinu, alls 14 sinnum eða að meðaltali 1,6 stolinn bolta í hverjum leik. Hann var einnig stoðsendingahæstur íslensku leikmannanna með 28 stoðsendingar. Arnór Atlason gaf næstflestar stoðsendingar íslensku leikmannanna eða 25 stoðsendingar. Hann skoraði einnig 19 mörk á mótinu. Aron Pálmarsson skoraði 25 stig á mótinu og gaf 20 stoðsendingar. Ólafur Stefánsson gaf 19 stoðsendingar.

EM 2010

Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik 
Á EM 2010.

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Evrópumeistaramóti karla í Austurríki 2010:

Ólympíuleikarnir 2008

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í Peking 2008:

Fyrrverandi liðsmenn

Listarnir hér að neðan eru ekki tæmandi.

Þjálfarar

  • Hinrik Hallsteinsson (1958, 1961-63)
  • Frímann Gunnlaugsson (1959)
  • Karl Benediktsson (1964-67, 1973-74)
  • Birgir Björnsson (1968, 1974-75, 1977-78)
  • Hilmar Björnsson (1968-72, 1980-83)
  • Viðar Símonarson (1975-76)
  • Janus Czerwinsky (1976-77)
  • Jóhann Ingi Gunnarsson (1978-80)
  • Bogdan Kowalcsyk (1983-90)
  • Þorbergur Aðalsteinsson (1990-95)
  • Þorbjörn Jensson (1995-2001)
  • Guðmundur Þórður Guðmundsson (2001-04, 2008-12, 2018-23)
  • Viggó Sigurðsson (2004-06)
  • Alfreð Gíslason (2006-08)
  • Aron Kristjánsson (2012-16)
  • Geir Sveinsson (2016-18)
  • Snorri Steinn Guðjónsson (2023-)

Leikmenn

Árangur liðsins

Tölfræði

Ýmislegt

  • Stærsti sigur landsliðsins frá upphafi var á Heimsmeistaramótinu í Portúgal þann 20. janúar 2003 þegar liðið sigraði ástralska landsliðið með 40 marka mun eða 55 mörkum gegn 15.

Tilvísanir

Tenglar

Tags:

Íslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik Skipan liðsinsÍslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik Fyrrverandi liðsmennÍslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik Árangur liðsinsÍslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik TölfræðiÍslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik ÝmislegtÍslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik TilvísanirÍslenska Karlalandsliðið Í Handknattleik TenglarÍslenska Karlalandsliðið Í HandknattleikHandknattleikssamband ÍslandsHandknattleikurLandsliðÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ISO 4217Verg landsframleiðslaTíðbeyging sagnaEfnafræðiFaðir vorBarokkRómHrúðurkarlarBrennuöldGæsalappirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)HvalveiðarSádi-ArabíaXi JinpingGreinirVatnaskógurKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiSívalningurSæmundur fróði Sigfússon20. öldinSódóma ReykjavíkVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)VörumerkiÍslensk krónaSiðaskiptinJón GnarrÞróunarkenning DarwinsEnglandPompeiiSauryFlatormarStöð 2HellisheiðarvirkjunSnorra-EddaBjörn Hlynur HaraldssonTyrkjaveldiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSkotlandAðjúnktKötturSnæfellsjökullTígullSameinuðu þjóðirnarÞjóðveldiðAfturbeygt fornafnVatnsaflFiann PaulHerðubreiðTom BradyHTMLParísÍsland í seinni heimsstyrjöldinniSjómílaEgó (hljómsveit)KíghóstiSeljalandsfossGeorgíaÓðinnÁsdís Rán GunnarsdóttirHallgerður HöskuldsdóttirBrjóskfiskarRefirHringadróttinssagaFenrisúlfurGunnar Theodór EggertssonTrúarbrögðGoðorðÞór/KASaga ÍslandsListi yfir landsnúmerVesturfararAlþýðusamband ÍslandsGunnar HelgasonHafnarfjörðurOrkustofnunFríða Ísberg🡆 More