Ólafur Grímur Björnsson: íslenskur lífefna- og lífeðlisfræðingur

Ólafur Grímur Björnsson (fæddur 1944) er íslenskur vísindamaður í lífefnafræði og lífeðlisfræði.

Hann er tíður gestur á Þjóðarbókhlöðunni og því alþekktur meðal íslenskra háskólanema.

Hann lærði læknisfræði við Háskóla Íslands og lauk svo doktorsgráðu í lífefnafræði við Háskólann í London 1982. Rannsóknir hans hafa einkum snúist um efnaskipti fituefna. Hann starfaði við rannsóknir í London frá 1977–1984, við hinn virta Pennsylvaníuháskóla í Bandaríkjunum 1984–1989, og svo við Oxford-háskóla í Bretlandi 1989–1994. Frá 1994 starfaði hann um tíma við vísindi við lífeðlisfræðideild Háskóla Íslands.

Faðir Ólafs, Dr. Björn Sigfússon (1905–1991), gegndi í 30 ár embætti forstöðumanns háskólabókasafnsins (það sem í dag er Þjóðarbókhlaðan). Ólafur tók saman ritverk föður síns og hafði umsjón með útgáfu þeirra árið 2004, greinarnar voru um 500 talsins og snerust helst um sögu og forníslenskar bókmenntir.

Margir af bræðrum Ólafs hafa líka starfað við rannsóknir við Háskóla Íslands: Sveinbjörn Björnsson er eðlisfræðingur og var rektor Háskóla Íslands 1991–1997, Helgi Björnsson er jöklafræðingur, og Sigfús Björnsson er prófessor.

Tilvísanir

Tags:

LífefnafræðiLífeðlisfræðiVísindamaðurÞjóðarbókhlaðan

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sumardagurinn fyrstiDruslugangaBaldurJóhann Berg GuðmundssonGunnar ThoroddsenMánuðurNürnberg-réttarhöldinSagnorðPragSveinn BjörnssonÍslamGrundarfjörðurSteypireyðurJómsvíkinga sagaFrumlagJóhanna af ÖrkSeinni heimsstyrjöldinNeitunarvaldVetrarólympíuleikarnir 1988TaugakerfiðFyrsti vetrardagurFylki BandaríkjannaSkörungurAt-merkiHugmyndMálsgreinHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)TenerífeÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuDýrStaðfestingartilhneigingPóstmódernismiÓlafur Egill EgilssonÁfallið miklaSynetaEinar Már GuðmundssonSamveldiðHómer SimpsonDátarSegulómunSnorra-EddaÞórshöfn (Langanesi)BridgeportSam WorthingtonForseti ÍslandsDónáSaybiaÆvintýri TinnaHjaltlandseyjarSeyðisfjörðurOculisHraunLars PetterssonUnuhúsXboxSteinn SteinarrThe DoorsListi yfir forseta BandaríkjannaPólýesterÓnæmiskerfiListi yfir íslensk kvikmyndahúsRómversk-kaþólska kirkjanJón ArasonBørsenÁsgeir ÁsgeirssonIowaRafmagnSkriðjökullListi yfir íslenska tónlistarmennBárðarbungaSendiráð ÍslandsHringadróttinssagaSigurður Ingi JóhannssonFallbeygingBreska samveldiðJóhanna Guðrún JónsdóttirJón Sigurðsson (forseti)PanamaskjölinMínus (hljómsveit)🡆 More