Háskólinn Í London

Háskólinn í London er stór sambandsháskóli staðsettur aðallega í London á Englandi.

Hann samanstendur af 31 hlutdeildarfélögum: 19 sérstökum skólum og 12 rannsóknarstofnunum. Hann er líka stærsti háskólinn á Bretlandi miðað við nemendafjölda í fullu námi; það er 135.090 nemendur á háskólalóð.

Háskólinn Í London
The Senate House er höfuðstöðvar háskólans.

Háskólinn var stofnaður árið 1836 af konunglegri stofnskrá sem sameinaði London University (í dag University College London) og King's College (núna King's College London). Framhaldsnemar mega nota letrin „Lond.“ (Londiniensis) á eftir nafninu sínu.

Níu stærstu skólar (e. colleges) innan háskólans eru:

Imperial College London var fyrrum hluti háskólans en skildi við þann 9. júlí 2007. Skólarnir níu starfa að mörgu leyti eins og sjálfstæðir háskólar.

Tags:

EnglandHáskóliLondon

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Persóna (málfræði)2008Norðurland eystraTónstigiSnorri HelgasonSprengjuhöllinTBorðeyriArgentínaSterk beygingØVistkerfiArabíuskaginnEgill Skalla-GrímssonRjúpaStóridómurÞjóðbókasafn BretlandsÁstandiðTívolíið í KaupmannahöfnSjálfbærniVigurRamadanBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)FerskeytlaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969ÞorlákshöfnMúsíktilraunirListi yfir íslensk mannanöfnKviðdómurNeymarAlþingiskosningarKaupmannahöfnSankti PétursborgRúmmetriSkotfæriJörðinSvíþjóðListi yfir fjölmennustu borgir heimsTaugakerfið17. öldinSigmundur Davíð Gunnlaugsson.NET-umhverfiðSelfossEggjastokkarEddukvæðiUtahKlámNeskaupstaðurTyrkjarániðBenjamín dúfaSpurnarfornafnSeðlabanki ÍslandsMengunGrágásNelson MandelaÓrangútanForsetningSaga ÍslandsSpánnFöll í íslenskuLotukerfiðMenntaskólinn í KópavogiUpplýsinginH.C. AndersenSamnafnTýrBaldurHeimildinFreyjaAuðunn rauðiListi yfir íslenska myndlistarmennÚranus (reikistjarna)JólaglöggListi yfir grunnskóla á ÍslandiWayne RooneyBjarni FelixsonWayback Machine🡆 More