H.c. Andersen: Danskur rithöfundur (1805-1875)

Hans Christian Andersen, betur þekktur sem H.C.

Andersen, (2. apríl 18054. ágúst 1875), var danskt skáld og rithöfundur sem þekktastur er fyrir ævintýri sín, þá sérstaklega „Prinsessuna á bauninni“ og „Litlu hafmeyjuna“. Ævintýri hans hafa verið þýdd á mörg tungumál.

H.c. Andersen: Ævisaga, Ævintýri, Ævintýri Andersens
Stytta af H. C. Andersen í Rósenborgargarði í Kaupmannahöfn.

Ævisaga

Hans Christian Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvéum í Danmörku. Flest allar enskar uppsprettur nota nafnið „Hans Christian Andersen“ en í Danmörku og í öðrum löndum í Skandinavíu er notað eingöngu „H.C. Andersen.“ Nafnið hans er hefðbundið danskt nafn og er notað sem einfalt nafn, þó að það sé upphaflega samsetning tveggja einstakra nafna.

Faðir Andersens hélt víst að hann tilheyrði aðlinum. Amma hans sagði honum að fjölskyldan hefði einhvern tíma verið af æðri þjóðfélagsstétt.

Ævintýri

Meðal þekktustu ævintýra hans eru Eldfærin og Prinsessan á bauninni (1835), Litla hafmeyjan og Nýju fötin keisarans (1837), Litli ljóti andarunginn (1843), Snædrottningin (1844), Litla stúlkan með eldspýturnar (1845) og Hans klaufi (1855). Ævintýrin hafa verið þýdd yfir á mörg tungumál.

Ævintýri Andersens

Árið 1835 kom fyrsta ævintýrið eftir hann út. Ævintýrin voru ekki mikils metin í fyrstu og seldust illa. Önnur verk eftir hann voru þó vinsæl, þ.e. skáldverkin O.T. (1836) og Kun en Spillemand (1837).

Tenglar

Erlendir tenglar

H.c. Andersen: Ævisaga, Ævintýri, Ævintýri Andersens   Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

H.c. Andersen ÆvisagaH.c. Andersen ÆvintýriH.c. Andersen Ævintýri AndersensH.c. Andersen TenglarH.c. Andersen180518752. apríl4. ágústLitla hafmeyjanPrinsessan á bauninniÆvintýri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BeinþynningÆgishjálmurBacillus cereusSamkynhneigðHöfuðborgarsvæðiðSvampdýrHávamálHermann HreiðarssonSkúli MagnússonFrumeindSýslur ÍslandsKölnEdiksýraLandnámsöldNorræna tímataliðFlatormarVetrarólympíuleikarnir 1988Sigríður Hrund PétursdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 2000System of a DownSjálfstæðisflokkurinnPóllandLaxJón Sigurðsson (forseti)Ólafur Darri ÓlafssonNáhvalurLondonReikistjarnaSveitarfélög ÍslandsÞingvellirBílsætiKnattspyrnufélag ReykjavíkurISBNPepsiEigindlegar rannsóknirBretlandBerklarTjaldÁstralíaSkynsemissérhyggjaAdolf HitlerDaði Freyr PéturssonBergþórshvollHvalveiðarUmhverfisáhrifForseti BandaríkjannaForsetakosningar á ÍslandiÞjóðminjasafn ÍslandsMiðmyndSamtvinnunBerlínRíkisstjórn ÍslandsHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiKærleiksreglanSelfossKalksteinnMagnús Geir ÞórðarsonEinar Þorsteinsson (f. 1978)Evrópska efnahagssvæðiðRúnar Alex RúnarssonTom BradyEvrópaVestmannaeyjarLars PetterssonHrafnPáskaeyjaSeðlabanki ÍslandsVigdís FinnbogadóttirGuðmundur ÁrnasonXXX RottweilerhundarElvis PresleyMeltingarkerfiðEsjaSveindís Jane JónsdóttirKristján EldjárnStuðmennIngólfur ArnarsonThe BoxBoðháttur🡆 More