Benjamín Dúfa

Benjamín dúfa er íslensk barnabók eftir Friðrik Erlingsson en hún hlaut íslensku barnabókaverðlaunin árið 1992 og var tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna árin 1993 og 1995.

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Gerð hefur verið kvikmynd byggð á bókinni í leikstjórn Gísla Snæs Erlingssonar, sem hefur fengið fjölda verðlauna og viðurkenninga víða um heim. Bókin hefur verið gefin út í Færeyjum, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð, Bretlandi, Ítalíu, Litháen og víðar.

Sagan segir af viðburðarríku sumri í lífi fjögurra drengja; Benjamíns(Dúfu), Andrésar(Örn), Balda(hvíta) og Rólands(dreka), sem stofna riddarafélagið, reglu Rauða drekans og berjast með réttlæti gegn ranglæti.

Tags:

Friðrik ErlingssonÍslensku barnabókaverðlaunin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ari EldjárnSvartfuglarEfnafræðiDanmörkMenntaskólinn í ReykjavíkXboxSandgerðiBóndadagurRauðhólarEgill EðvarðssonStefán MániLinuxHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiRússlandDaði Freyr PéturssonNeskaupstaðurFlatarmálStari (fugl)Auðunn BlöndalHernám ÍslandsHjálpEyjafjallajökullÚrvalsdeild karla í handknattleikJón Sigurðsson (forseti)LettlandRisaeðlurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKennitalaLeikurDjúpalónssandurMaríuhöfn (Hálsnesi)Jónas frá HrifluKristnitakan á ÍslandiLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisKatrín JakobsdóttirBæjarins beztu pylsurKrónan (verslun)Albert Guðmundsson (fæddur 1997)HaförnMaría meyAlþingiskosningar 2021San FranciscoIMovieAskur YggdrasilsGerjunLoðnaRefirStjórnarráð ÍslandsHaffræðiEvrópaRSSSkálholtReykjavíkElliðavatnForsetakosningar í BandaríkjunumHrossagaukurEgill Skalla-GrímssonFaðir vorHljómskálagarðurinnAtviksorðVigdís FinnbogadóttirWiki CommonsVerzlunarskóli ÍslandsHvannadalshnjúkurHamasSveitarfélagið ÁrborgSveinn BjörnssonÍslenskaEmil HallfreðssonJóhann JóhannssonHallgrímskirkjaSeðlabanki ÍslandsAndlagBloggKjölur (fjallvegur)Lögreglan á Íslandi🡆 More