Unuhús

Unuhús er hús að Garðastræti 15 í Grjótaþorpinu, Vesturbænum, Reykjavík.

Húsið var þekkt sem miðpunktur menningar í upphafi 20. aldar. Fastagestir Unuhúss voru til dæmis Stefán frá Hvítadal, Steinn Steinarr, Halldór Laxness, Nína Tryggvadóttir, Louisa Matthíasdóttir og Þórbergur Þórðarson, en hinn síðastnefndi skrifaði bók sem nefndist: Í Unuhúsi eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal.

Unuhús
Unuhús

Húsið er nefnt eftir Unu Gísladóttir sem uppi var á árunum 1855 til 1924. Hún hafði kostgangara (tækifærissinna) og leigði út herbergi í húsinu. Fæðið var ódýrara hjá henni en annars staðar í Reykjavík og húsnæðið sömuleiðis. Af þeim sökum dróst fólk að henni sem lítil auraráð hafði og átti hvergi höfði sínu að að halla. Una eignaðist soninn Erlend í Unuhúsi.

Tilvísanir

Tenglar

Unuhús   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

20. öldGarðastrætiGrjótaþorpiðHalldór LaxnessLouisa MatthíasdóttirMenningNína TryggvadóttirReykjavíkStefán frá HvítadalSteinn SteinarrVesturbær ReykjavíkurÞórbergur Þórðarson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HjálparsögnListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiJava (forritunarmál)GóaFjaðureikHektariHljómarFuglGaldurBjór á ÍslandiHrafna-Flóki VilgerðarsonDraumur um NínuSýslur ÍslandsTikTokForsetningKóngsbænadagurBikarkeppni karla í knattspyrnuPétur Einarsson (flugmálastjóri)FramsóknarflokkurinnAdolf Hitler2020Hetjur Valhallar - ÞórdzfvtEinar BenediktssonFermingMelkorka MýrkjartansdóttirEl NiñoLundiMílanóGeysirBergþór PálssonKirkjugoðaveldiBessastaðirMargit SandemoHerra HnetusmjörTyrkjarániðÓlafsfjörðurRisaeðlurWillum Þór ÞórssonJón EspólínKríaHallgrímskirkjaStúdentauppreisnin í París 1968GrindavíkMarylandSmáralindKatrín JakobsdóttirHandknattleiksfélag KópavogsHæstiréttur ÍslandsHryggdýrListi yfir íslenska tónlistarmennMiðjarðarhafiðÍtalíaÞrymskviðaFylki BandaríkjannaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÍslenska sauðkindinMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Ragnhildur GísladóttirSigríður Hrund Pétursdóttir1974SmokkfiskarPáll ÓlafssonKjördæmi ÍslandsOkjökullAlfræðiritÓslóBríet HéðinsdóttirSnæfellsnesÍslenskar mállýskurHarry PotterGrameðlaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Dóri DNA🡆 More