Ragnhildur Gísladóttir: íslensk söngkona

Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir, einnig þekkt sem Ragga Gísla (f.

7. október 1956), er íslensk söngkona og tónskáld.

Ragnhildur útskrifaðist sem tónmenntakennari frá Tónlistaskólanum í Reykjavík, lauk BA-prófi í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands árið 2008 og MA-prófi frá sama skóla árið 2013. Ragnhildur var söngkona í hljómsveitunum Lummunum, Grýlunum og Stuðmönnum og hefur einnig leikið í kvikmyndunum Með allt á hreinu, Í takt við tímann, Karlakórinn Hekla og Ungfrúin góða og húsið.

Árið 2012 hlaut Ragnhildur riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar.

Tilvísanir

Tags:

19567. október

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LangreyðurÞingbundin konungsstjórnFelix BergssonJarðskjálftar á ÍslandiHowlandeyjaFiskurGæsalappirFortniteABBAListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Barbie (kvikmynd)FlatarmálÞorlákur helgi ÞórhallssonErpur EyvindarsonJörðinJónas HallgrímssonÓlafur Darri ÓlafssonPierre-Simon LaplaceTöluorðHallgerður HöskuldsdóttirSkógafossMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsEigindlegar rannsóknirFacebookArnaldur IndriðasonIvar Lo-JohanssonVíetnamstríðiðEiður Smári GuðjohnsenListi yfir skammstafanir í íslenskuKári StefánssonÞorramaturBlóðbergÓpersónuleg sögnTékklandVatíkaniðEndurnýjanleg orkaGrikklandEgill ÓlafssonBlaðamennskaÞjóðleikhúsiðHvíta-RússlandSvartfuglarLestölvaKnattspyrnufélagið VíkingurEiginfjárhlutfallSporvalaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Ingvar E. SigurðssonÁsynjurRagnarökAri EldjárnStorkubergMannsheilinnForsetakosningar á Íslandi 1980BorgarhöfnSiglufjörðurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Gísli á UppsölumSíderVeik beygingSteinþór Hróar SteinþórssonReykjanesbærRóteindFrumaTíðbeyging sagnaGreinirParísarsamkomulagiðSeljalandsfossEiríkur rauði ÞorvaldssonDaði Freyr PéturssonJósef StalínMannakornMaríuhöfn (Hálsnesi)Listi yfir persónur í NjáluRauðsokkahreyfingin🡆 More