1855: ár

1852 1853 1854 – 1855 – 1856 1857 1858

Ár

Áratugir

1841–18501851–18601861–1870

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Árið 1855 (MDCCCLV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • 24. janúar - Kirkjan á Hvanneyri í Siglufirði fauk af grunninum og hafnaði á hliðinni í kirkjugarðinum.
  • 9. maí - Prentfrelsi var leitt í lög á Íslandi með tilskipun konungs.
  • Einokun Dana á verslunarrekstri á Íslandi var endanlega aflögð og Íslendingum heimilað að versla við allar þjóðir.
  • Varalögregla var stofnuð til að aðstoða Reykjavíkurlögregluna þegar bruna bar að höndum.
  • Fyrsta kynbótafélag á Íslandi stofnað til að bæta sauðfjárstofninn. Félagið var stofnað í Bárðardal, en stofnandinn var Jakob Hálfdánarson, þá 19 ára gamall og fleiri bændur.
  • Útgerðarmenn frá Dunkirk komu fram beiðni á Alþingi að Frökkum yrði veitt leyfi til þess að stofna fiskimannanýlendu vestur á Dýrafirði.

Fædd

Dáin

  • 22. september - Rósa Guðmundsdóttir (Vatnsenda-Rósa) (f. 1795).

Erlendis

Fædd

Dáin

Tags:

185218531854185618571858

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðmundar- og GeirfinnsmáliðBerlínarmúrinnBesta deild karlaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSjómílaNafnorðHernám ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2020Halldór LaxnessDýrin í HálsaskógiRagnarökÍslandFranz LisztBorgarhöfnSvartfuglarEiríkur BergmannC++SelfossTjaldurHáskóli ÍslandsLundiKríaBostonHvíta-RússlandSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÝsaForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824HámenningGerður KristnýÍslenskaVatnsdeigSönn íslensk sakamálFramsóknarflokkurinnEinar Þorsteinsson (f. 1978)ÍslendingasögurAdolf HitlerHringrás kolefnisRóteindMannslíkaminnBoðhátturGoðafossNáhvalurSólstafir (hljómsveit)VistkerfiHnúfubakurPortúgalIcesaveÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirNifteindSumardagurinn fyrstiÁlandseyjarPersónufornafnVetrarólympíuleikarnir 1988FlateyriEl NiñoJöklar á ÍslandiSagnorðHarpa (mánuður)MatarsódiFIFOÞjóðleikhúsiðHeiðlóaBretlandLandnámsöldKólusJónas SigurðssonSveindís Jane JónsdóttirÞjóðernishyggjaSveitarfélagið ÁrborgSeðlabanki ÍslandsIssiÆvintýri TinnaListi yfir kirkjur á Íslandi🡆 More