Jónas Sigurðsson

Jónas Sigurðsson eða Jónas Sig (fæddur 1974) er íslenskur tónlistarmaður.

Hann kemur fram sem sólólistamaður og með hljómsveit sinni Ritvélar Framtíðarinnar Jónas öðlaðist fyrst frægð með fyrri hljómsveit sinni Sólstrandargæjarnir sem gáfu út lagið ,,Rangur maður" á 10. áratug 20. aldar. Eftir að sú hljómsveit liðaðist í sundur hélt Jónas til Danmerkur þar sem hann vann fyrir Microsoft. Hann sneri aftur árið 2007 til Íslands og hóf tónlistarferil.

Jónas Sig
FæddurJónas Sigurðsson
5. apríl 1974 (1974-16-05) (49 ára)
Reykjavík,
Fáni Íslands Íslandi
Ár virkur1993 – í dag
StefnurPopp, Rafpopp
ÚtgefandiAþþol
Sjálfsútgáfa
Cod Music
Alda Music
SamvinnaLúðrasveit Þorlákshafnar
Ritvélar Framtíðarinnar
Sólstrandargæjarnir
VefsíðaFésbókarsíða

Ritvélar Framtíðarinnar:

  • Stefán Örn Gunnlaugsson (hljómborð)
  • Ingi Björn Ingason (bassi)
  • Ómar Guðjónsson (gítar)
  • Rósa Guðrún Sveinsdóttir (saxófónn, bakraddir)
  • Steinar Sigurðarson (saxófónn)
  • Snorri Sigurðarson og Kjartan Hákonarson (trompet)
  • Samúel Jón Samúelson (trombóna)
  • Kristinn Snær Agnarsson (trommur)
  • Kristjana Stefánsdóttir (glockenspiel, slagverk og bakraddir).

Breiðskífur

  • Þar sem malbikið svífur mun ég dansa (2007)
  • Allt er eitthvað (2010)
  • Þar sem himin ber við haf (2012)
  • Milda hjartað (2018)

Smáskífur

  • "Þyrnigerðið" (2010)
  • "Hafið er svart" (með Lúðrasveit Þorlákshafnar, 2014)
  • "Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá" (2015)

Tilvísanir

Tags:

Microsoft

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HöfuðborgarsvæðiðDjákninn á MyrkáFornafnPétur GuðmundssonFriðrik Þór FriðrikssonOrkaÁsgrímur JónssonForsætisráðherra ÍslandsEfemíaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÚranAtviksorðJón Þorsteinsson (söngvari)Ipswich Town F.C.ÁratugurHaraldur ÞorleifssonFjölmiðlafrumvarpiðFenrisúlfurSeljavallalaugSigurjón Birgir SigurðssonSauðféSnjóflóðið í SúðavíkJón GrunnvíkingurKrabbarDavid BeckhamNorræn goðafræðiÆgishjálmurBrennu-Njáls sagaBorgarfjörðurSamfylkinginFasaniRóbert WessmanListi yfir landsnúmerAlmenningur (hugverk)Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnuBringubeinHeiðlóaHvalirÍrska lýðveldiðÍslenski þjóðbúningurinnAron CanPáskaeyjaÞýskalandStöð 1Heimsviðskiptaráðstefnan í DavosListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennÞjóðaratkvæðagreiðslur á ÍslandiNorska karlalandsliðið í knattspyrnuHafnarfjörðurBandarísku JómfrúaeyjarLaugardalshöllStefán Karl StefánssonSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÞjóðleikhúsiðÞorkell Helgason (f. 1942)Elly VilhjálmsDoðiHaraldur JohannessenFramsóknarflokkurinnListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurFernand LégerHavnar BóltfelagJapanParísDaði Freyr PéturssonDavíð OddssonPragKínaþöllRúnirHermann HesseStuðlabandiðJohn FordV.U. HammershaimbLotukerfið🡆 More