Smáralind

Smáralind er verslunarmiðstöð að Hagasmára 1 í Smáranum, Kópavogi og jafnframt sú stærsta á Íslandi, með yfir 70 verslanir og veitingastaði, auk annarrar þjónustu.

Smáralind var formlega opnuð tíu mínútur yfir tíu þann 10. október, 2001 sem er stundum skrifað 10:10, 10. 10. '01.

Smáralind
Smáralind árið 2008

Byggingin er 62.200 m2 og er stærsta bygging sem opin er almenningi á landinu. Í Smáralind eru verslanir, veitingastaðir og þjónustuaðilar, meðal annars kvikmyndahúsið Smárabíó, barnaskemmtistaður og fleira. Þar er einnig Vetrargarðurinn sem er afþreyingarmiðstöð Smáralindar. Hann er samtals 9.000 m2 að stærð og innan hans er 1750 m2 sýningarsvæði þar sem meðal annars hafa verið haldnir ýmsir tónleikar, sýningar, keppnir og ráðstefnur. Í dag er þar skemmtigarður/tívolí.

Hönnun Smáralindar var samstarfsverkefni breska arkitekta- og verkfræðifyrirtækisins BDP og ASK arkitekta. Byrjað var að byggja Smáralind í mars árið 2000 og tók 19 mánuði að byggja hana. ÍSTAK var verktaki við bygginguna. Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf. sér um eignarhald og rekstur Smáralindar og er öll eignin í eigu félagsins. Félagið leigir út verslana- og þjónusturými. Fjöldi gesta sem leggur leið sína í þangað á hverju ári er yfir 4 milljónir samkvæmt vefsíðu Smáralindar.

Tengill

Smáralind   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

64°06.065′N 21°53.005′V / 64.101083°N 21.883417°V / 64.101083; -21.883417

Tags:

10. október2001KópavogurSmárinn (hverfi)VerslunarmiðstöðÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðrún frá LundiForsetakosningar á Íslandi 1980KváradagurMediaWikiSelfossArúbaEldhúsVopnafjörðurMajorkaNoregurSmáralindRúnar Alex RúnarssonVerðtryggingTölvaGuðni Th. JóhannessonBílarEskifjörðurJóhanna Guðrún JónsdóttirNorðurfjörðurHáskólinn í ReykjavíkFlott (hljómsveit)HöfuðborgarsvæðiðBorgaralaunKirkjubæjarklausturAndri Lucas GuðjohnsenKristjana Arnarsdóttir2024SkjaldbreiðurLakagígarMannréttindiÍslenski þjóðhátíðardagurinnSkjaldarmerki ÍslandsListi yfir páfaBaldur ÞórhallssonAlan DaleJesúsJóhann Berg GuðmundssonBoðorðin tíuListi yfir íslenskar hljómsveitirBjörn (mannsnafn)Eyjólfur SverrissonFilippseyjarIcesaveSuður-KóreaVigdís FinnbogadóttirStefán MániKanillErpur EyvindarsonBjór á ÍslandiBankahrunið á ÍslandiLofsöngurEigið féHarry Potter (kvikmyndaröð)HólmavíkHálseitlarHrafna-Flóki VilgerðarsonSkákMónakóRíkisstjórn ÍslandsEvrópskur sumartímiHákon Arnar HaraldssonGrísk goðafræðiLaufey Lín JónsdóttirAlþingiWrocławGuðmundur BenediktssonP vs. NP vandamáliðHugo ChávezLangreyðurSíminnVatnsdeigHallormsstaðaskógurÓlafur Darri Ólafsson26. marsAtviksorðÍslenski hesturinnNorræna tímatalið🡆 More