Kráka

Krákur eru spörfuglar af hröfnungaætt.

Nafnið „kráka“ er almennt heiti fyrir marga minni fugla í ættkvíslinni Corvus, stærri og sterkbyggðari fuglar í þeirri ættkvísl eru oft nefndir hrafnar.

Kráka
Svartkráka. (Corvus corone)

Flækingar á Íslandi eru m.a. dvergkráka, sem er algeng í Evrópu. Svartkráka er mjög algeng í Evrópu. Krákur finnast í öllum heimsálfum. Þær eru alætur og eiga það til að grafa mat sinn til síðari nota. Krákur hafa hæfileika til að læra, nota verkfæri og leysa þrautir.

Tenglar

Tags:

HrafnHröfnungaættSpörfuglarÆttkvísl

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jósef StalínSaga ÍslandsSkólakerfið á ÍslandiÍsraelSagan um ÍsfólkiðHljómskálagarðurinnÞór (norræn goðafræði)KosningarétturJarðgasEvraAlþingiskosningarBóndadagurKvenréttindi á ÍslandiBoðhátturAskur YggdrasilsLoftslagsbreytingarArnar Þór JónssonStjórnarráð ÍslandsTyggigúmmíErpur EyvindarsonGóði dátinn SvejkÝsaHallgerður HöskuldsdóttirPáll ÓskarArnaldur IndriðasonSkíðastökkSkátahreyfinginÓðinnStórar tölurKaliforníaBæjarstjóri KópavogsKalínNew York-borgSteypireyðurGrænlandAlþingiskosningar 2021Brennu-Njáls sagaMatarsódiBárðarbungaÞjóðhátíð í VestmannaeyjumHöskuldur ÞráinssonFortniteHalldór LaxnessKnattspyrnufélagið FramGvamÍsafjörðurFylki BandaríkjannaAndri Snær MagnasonApríkósaPortúgalFlatarmálHvannadalshnjúkurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirJóhann JóhannssonBrúttó, nettó og taraMS (sjúkdómur)Kristófer KólumbusÞunglyndislyfFelix BergssonVíetnamstríðiðKrókódíllBlaðamennskaBretlandÞorriSpendýrHildur HákonardóttirVesturbær ReykjavíkurFuglFrumeindWayback MachineListi yfir kirkjur á ÍslandiAlfræðiritMorð á ÍslandiBiblíanHeklaKennitala23. aprílEgill Eðvarðsson🡆 More