Forsetningarliður

Forsetningarliður (skammstafað sem fl.

Forsetningar standa oftast á undan viðkomandi fallorðum.

Hlutverk þeirra er til dæmis að kveða nánar á um ýmislegt (oft staðsetningar) auk þess sem þeir stýra falli. Forsetningarliðir mynda merkingarheild og verða ekki slitnir í sundur þótt orðaröðin breytist (hann kemur í dagí dag kemur hann).

Stundum gerist það að forsetning hætti að stýra falli (missi fallorð sitt). Þá er sagt að hún hætti að vera forsetning og verði að atviksorði.

  • Dæmi: Farðu úr úlpunni. (forsetningarliður) → Farðu úr. (atviksorð)
  • Dæmi: Stökktu af bílnum. (forsetningarliður) → Stökktu af. (atviksorð)

Dæmi

Heimildir

  • Björn Guðfinnson (án árs). Íslensk málfræði. Námsgagnastofnun.
  • Þórunn Blöndal (1985). Almenn málfræði. Mál og menning.
Forsetningarliður   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FallorðForsetningListi yfir skammstafanir í íslensku

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BaldurKárahnjúkavirkjunISO 8601HrefnaJóhannes Sveinsson KjarvalMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsRisaeðlurSnæfellsnesLaxdæla sagaSpilverk þjóðannaForsetakosningar á Íslandi 2012KnattspyrnaKarlakórinn HeklaGrindavíkGylfi Þór SigurðssonDísella LárusdóttirEinar JónssonÍslenska sjónvarpsfélagiðÍslenskir stjórnmálaflokkarBloggOrkumálastjóriMorð á ÍslandiEvrópusambandiðHávamálHannes Bjarnason (1971)LýsingarhátturSteinþór Hróar SteinþórssonLögbundnir frídagar á ÍslandiKatlaÁsdís Rán GunnarsdóttirHnísaSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSkotlandÁstandiðLuigi FactaRúmmálÞýskalandMiltaMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)FallbeygingDiego MaradonaForsetningÓlafur Grímur BjörnssonÍslandSeglskútaDropastrildiÚkraínaAlfræðiritStöng (bær)SvartfjallalandHæstiréttur ÍslandsÞorriFóturLaufey Lín JónsdóttirVatnajökullKötturHalla TómasdóttirSveppirJón Páll SigmarssonFlateyriRagnhildur GísladóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsGarðabærOrkustofnunFelmtursröskunFinnlandMynsturHallgrímskirkjaÝlirFriðrik DórBrúðkaupsafmæliÓnæmiskerfiFrakklandNáttúruvalReynir Örn Leósson🡆 More