Lýsingarháttur: Háttur sagna í tungumálum

Lýsingarháttur er fallháttur (einn af háttum sagna) og gegnir líku hlutverki og lýsingarorð eða atviksorð.

Lýsingarháttur nútíðar í íslensku

Lýsingarháttur þátíðar í íslensku

Lýsingarháttur þátíðar er notaður með sögnunum „hafa“, „vera“, „verða“ (hún hafði sofið, hann er valinn, hann verður sóttur).

Lýsingarháttur þátíðar kemur einnig oft fyrir með sögnunum „geta“, „eiga“ og „fá“; til dæmis „ég get farið“, „hann fær engu ráðið“, „þú átt það skilið“. Stundum er orði, orðstofni eða forskeytið aukið framan við lýsingarhátt þátíðar; til dæmis „útsofinn“, „alfarnir“, „ókomnir“ og ætti þá að greina hann sem lýsingarorð.

Lýsingarháttur þátíðar er eini fallhátturinn í íslensku sem getur fengið ólíkar endingar eftir kynjum (ekki persónum).

Endingar

Lýsingarháttur þátíðar endar á , -d, -t eða -inn/-in, -ður, -dur, -tur og fær endingar eftir kynjum og tölum eins og lýsingarorð, einn fallhátta (brennt barn forðast eldinn, enginn verður óbarinn biskup, hann er kominn).

Dæmi

  • Hann hefur komið.
  • Ég hef komið.
  • Húsið var málað í fyrra.
  • Veggurinn var málaður tvisvar.
  • Hún er komin.
  • Þeir eru komnir.
Lýsingarháttur: Lýsingarháttur nútíðar í íslensku, Lýsingarháttur þátíðar í íslensku   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Lýsingarháttur nútíðar í íslenskuLýsingarháttur þátíðar í íslenskuLýsingarhátturAtviksorðFallhátturHættir sagnaLýsingarorð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Rúnar Alex RúnarssonListi yfir íslenskar söngkonurGagga JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarRjúpaLundiSkaftáreldarListi yfir fiska á ÍslandiBesta deild karlaHaustByltingin á KúbuFornnorrænaMaðurKríaKirk DouglasAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarTinna HrafnsdóttirLitáenHernám ÍslandsSvartidauðiKólumbíaSystem of a DownGeirfuglHáskóli ÍslandsGrettisbeltiðSamleitniÓlafur Ragnar GrímssonSigurður SigurjónssonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFiann PaulSafnahúsið við HverfisgötuKnattspyrnufélag ReykjavíkurCarles PuigdemontKortisólLögEyríkiVetniHöfuðborgarsvæðiðSigmundur Davíð GunnlaugssonRíkisstjórn ÍslandsRómverskir tölustafirDavíð OddssonHarry PotterEgill HelgasonForsíðaSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008HvalfjarðargöngLíffæraflutningurEgill Skalla-GrímssonBrúttó, nettó og taraKarinNeskaupstaðurAlþýðuflokkurinnRómaveldiSilfurhesturinnÍranAvatarDinamo RigaApp StorePalestínaSmáríkiSveitarfélagið HornafjörðurSvampur SveinssonSaga tölvuleikjavéla (fyrsta kynslóð)HrognkelsiSuðurlandsskjálftiHnefaleikarEinstaklingshyggjaReykjavíkForsetakosningar á Íslandi 2016Íslensk krónaPaul PogbaViðar Örn KjartanssonPáskaeyjaPáll ÓskarAkureyri🡆 More