Sydney: Borg í Ástralíu

Sydney er næststærsta borg Ástralíu og höfuðborg fylkisins Nýja Suður Wales.

Í borginni og nágrannasveitarfélögum búa um fjórar milljónir 12.400 km², sem gerir hana að einni stærstu borg í heimi að flatarmáli. Byggð hefur verið á svæðinu í að minnsta kosti 40.000 ár, en borgin var stofnuð 1788 af Arthur Phillip sem fanganýlenda að skipun breskra stjórnvalda. Borgin er nefnd eftir hinum breska innanríkisráðherra þess tíma, Sydney Lávarði. Í dag er Sydney ein helsta fjölmenningarborg heims og búa þar auk Ástrala af evrópskum rótum og frumbyggja mikið af innflytjendum frá suður- og suð-austur Asíu og Kyrrahafseyjum.

Sydney: Borg í Ástralíu
Frægustu mannvirki Sydney: Óperuhúsið og brúin yfir Sydneyhöfn

Sjá einnig

Sydney: Borg í Ástralíu   Þessi Ástralíugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1788AsíaBorgBretlandFrumbyggjar ÁstralíuHöfuðborgKyrrahafseyjarNýja Suður WalesÁstralía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EyjafjörðurHelsinkiBjarni Benediktsson (f. 1970)Vaka (stúdentahreyfing)Sundlaugar og laugar á ÍslandiBesta deild karlaListi yfir íslensk póstnúmerCSSBenito MussoliniHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiLitningurMads MikkelsenGeorge MichaelÞóra HallgrímssonGarðabærAlþingiskosningar 2016Hallgerður HöskuldsdóttirMosfellsbærVatnsdeigBergþóra SkarphéðinsdóttirForsetningÍslendingabókSjálandLögbundnir frídagar á ÍslandiJúgóslavíaLokbráKjarnorkuslysið í TsjernobylWikiMenntaskólinn í ReykjavíkRafmagnMo-DoSvartfuglarJapanNjáll ÞorgeirssonGreinirForsetakosningar á Íslandi 2012Josef MengeleFelix BergssonHrossagaukurFuglSkákHiti (sjúkdómsástand)Ásdís ÓladóttirSjávarútvegur á ÍslandiThe DoorsGullfossSamtengingVerðbréfEgill Skalla-GrímssonStofn (málfræði)FeneyjatvíæringurinnSlóvenskaKærleiksreglanSigrún ÞorsteinsdóttirListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurSigga BeinteinsKötlugosMiðflokkurinn (Ísland)PortúgalAlabamaVesturbær ReykjavíkurLettneskaSkátafélagið ÆgisbúarOculisListi yfir íslensk skáld og rithöfundaListi yfir persónur í NjáluNorræna húsiðPersóna (málfræði)MálsgreinTim SchaferHeyListi yfir landsnúmerFIFO2024Landnámsöld🡆 More