1. Júní: Dagsetning

1.

MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2024
Allir dagar

júní er 152. dagur ársins (153. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 213 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2009 - Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors varð gjaldþrota.
  • 2010 - Einn af stofnendum Al Kaída, Mustafa Abu al-Yazid, var drepinn í drónaárás í Pakistan.
  • 2015 - Smáþjóðaleikarnir voru settir í Reykjavík.
  • 2015 - Allir nema 14 af 465 farþegum ferjunnar Dongfang zhi Xing fórust þegar hún sökk á Jangtsefljóti.
  • 2016 - Lengstu og dýpstu járnbrautargöng heims, Gotthardgrunngöngin, voru opnuð eftir tveggja áratuga framkvæmdir.
  • 2017 - Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu.
  • 2018 - Mariano Rajoy sagði af sér sem forsætisráðherra Spánar eftir að þingið samþykkti vantraust gegn honum.
  • 2022 - Rússneska gasfyrirtækið Gazprom hætti sölu gass til Danmerkur eftir að danska fyrirtækið Ørsted neitaði að greiða fyrir gasið með rúblum.
  • 2022 - Danir kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu að gerast þátttakendur í varnarsamstarfi Evrópusambandsins.


Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GoogleFrumefniTaekwondoPylsaFriðrik DórFornafnHringrás kolefnisElísabet JökulsdóttirSnorri SturlusonSýslur ÍslandsKonungur ljónannaJóhannes Sveinsson KjarvalKristnitakan á ÍslandiBlaðamennskaViðtengingarhátturPierre-Simon LaplaceFramsóknarflokkurinnJóhanna SigurðardóttirHalla TómasdóttirLoftskeytastöðin á MelunumMünchenarsamningurinnRefirHTMLMars (reikistjarna)Ólafur Darri ÓlafssonÞróunarkenning DarwinsIlíonskviðaÍþróttafélagið FylkirDanmörkLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisHöskuldur ÞráinssonForsetakosningar á Íslandi 2020JúgóslavíaGunnar Helgi KristinssonÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumKvennafrídagurinnÍslamska ríkiðMynsturLandráðSteinþór Hróar Steinþórsson23. aprílTjörneslöginAtviksorðEkvadorEldeyGuðmundar- og GeirfinnsmáliðBankahrunið á ÍslandiHvítasunnudagurBarbie (kvikmynd)VatnajökullDauðarefsingBesta deild karlaOfurpaurHeimspeki 17. aldarSmáríkiKróatíaSporger ferillParísarsamkomulagiðÞjóðernishyggjaFreyjaGrikklandIngimar EydalGuðrún BjörnsdóttirÍslenskaStórar tölurStríðDjúpalónssandurStefán MániDrakúlaSelma BjörnsdóttirVífilsstaðavatnKviðdómurVesturbær Reykjavíkur🡆 More