Gúmmí

Gúmmí er efni sem var upprunalega gert úr latexi sem finnst inni í trjákvoðu sumra plantna.

Nú á dögum er hægt að búa til gúmmí úr gerviefnum, og í dag er mestu gúmmísins búið til úr gerviefnum. Um það bil 42% gúmmísins búið til árið 2005 var framleitt úr náttúrulegum efnum. Í dag er mikið gúmmí framleitt í Asíu, árið 2005 var 94% gúmmí heimsins búið til í Asíu. Yfirleitt er náttúrulegt gúmmí búið til með trjákvoðu frá Hevea brasiliensis trénu, í daglegu tali gúmmítré. Þessi tegund er notuð af því hún framleiðir meiri trjákvoðu þegar hún er særð.

Gúmmí
Latex safnast saman úr gúmmítré.

Notað er náttúrulegt gúmmí í mörgum tilgöngum, aðallega í dekkjum og pípum. Talið er að gúmmí sé gúmmílíki, það er teygjanlegt efni.

Tenglar

Gúmmí   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2005AsíaLatexTrjákvoða

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Tíðbeyging sagnaForsetakosningar á Íslandi 2024HringadróttinssagaHeyr, himna smiðurTikTok1. maíListi yfir íslensk mannanöfnWashington, D.C.Margrét Vala MarteinsdóttirEl NiñoKárahnjúkavirkjunHallveig FróðadóttirKötturLuigi FactaSkipÍslenskt mannanafnAladdín (kvikmynd frá 1992)Knattspyrnufélagið HaukarE-efniFreyjaHalla Hrund LogadóttirFrakklandPersóna (málfræði)Jón Baldvin HannibalssonBaldurHTMLBerlínKríaÍslenski fáninnListi yfir persónur í NjáluListi yfir íslenska sjónvarpsþættiHringtorgLýðstjórnarlýðveldið KongóBjörk GuðmundsdóttirKristján 7.TaílenskaBjarkey GunnarsdóttirSkotlandFlateyriAlþýðuflokkurinnVarmasmiðurHannes Bjarnason (1971)Arnar Þór JónssonEinar Þorsteinsson (f. 1978)KörfuknattleikurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikAkureyriFnjóskadalurAlþingiskosningar 2017Dóri DNANeskaupstaðurBergþór PálssonSoffía JakobsdóttirSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirVerg landsframleiðslaKírúndíHrefnaKrákaLokiHákarlGaldurAlþingiskosningarJóhannes Haukur JóhannessonFrosinnÞEggert ÓlafssonSnípuættDiego MaradonaBiskupTyrkjaránið2020Krónan (verslun)Stórmeistari (skák)HvalfjarðargöngSvíþjóðIkíngut🡆 More