Olmekar

Olmekar eru taldir forfeður siðmenningar í Mið-Ameríku.

Þeir komu fyrst fram í suðurhluta Mexíkó um 1150 f.Kr.. Olmekar notuðu talnakerfi og þróuðu eigin tímatal. Þeir voru fyrstir til að nota sérstakt tákn fyrir töluna núll. Þeir voru einnig fyrstir til að búa til súkkulaði. Fundist hafa risastór tilhöggvin steinhöfuð frá tímum Olmeka. Það fyrsta fannst árið 1862. Alls hafa fundist 17 slík steinhöfuð Olmeka í Mexíkó. Grjótið í steinhöfuðin hefur komið langt að og verið flutt allt að 80 km úr nærliggjandi fjöllum. Stærsta steinhöfuðið vegur næstum 50 tonn. Olmekastyttur sem hafa fundist eru frá 1,5 til 3 m á hæð og eru allar gerðar með steinverkfærum. Olmekar notuðu ekki málma til að búa til verkfæri. Orðið olmek þýðir gúmmífólk og vísar til þess að Olmekar voru fyrstir til að læra að nota gúmmí. Olmekar tóku mjólkursafa (latex) frá panamagúmmítrjám (Castilla elastica) sem á landsvæðum þeirra og blönduðu með safa úr vínvið af tegundinni Ipomoea alba til að framleiða gúmmí.

Olmekar
Höfuð frá tímum Olmeka
Olmekar
Kort sem sýnir svæði í Mexíkó þar sem Olmekar bjuggu
Olmekar
Las Limas styttan er talin mikilvæg heimild um menningu og trúarlíf Olmeka

Heimildir

Olmekar   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1150 f.Kr.1862GúmmíLatexMexíkóMið-AmeríkaMálmurSiðmenningSúkkulaðiTalnakerfiTímatal

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SvíþjóðAuður djúpúðga KetilsdóttirBYKOSameindRómVesturlandSprengjuhöllinJón GnarrVistarbandiðElliðaeyMannshvörf á ÍslandiAlþingiskosningarSukarnoLaxdæla sagaRíkisútvarpiðRíddu mérBjarni FelixsonJólaglöggÚranus (reikistjarna)ÞorlákshöfnKristnitakan á ÍslandiHeiðniBerklarTundurduflaslæðariÁratugurFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaListi yfir forseta BandaríkjannaKári StefánssonÓlafur Grímur BjörnssonKínaSýslur ÍslandsIOSJórdaníaJóhann SvarfdælingurHvannadalshnjúkurHólar í HjaltadalLómagnúpurBorgarbyggðKjördæmi ÍslandsVesturbyggðStöð 2The Open UniversityLjóstillífunHallgrímur PéturssonSúðavíkurhreppurSérsveit ríkislögreglustjóraKarfiTívolíið í KaupmannahöfnÞjóðbókasafn BretlandsMinkurBenjamín dúfaKárahnjúkavirkjunFilippseyjarVigurGrágásLögaðiliJohan CruyffListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Valgerður BjarnadóttirPersónufornafnKnut WicksellGagnagrunnurFulltrúalýðræðiSúrnun sjávarHeyr, himna smiðurListi yfir eldfjöll ÍslandsForsetningÓlafur Teitur GuðnasonSkytturnar þrjárÁsbirningarÞingvellirFlugstöð Leifs EiríkssonarJohn Stuart MillRifsberjarunniÞýskaListi yfir íslensk millinöfn🡆 More