Talnakerfi

Talnakerfi er stærðfræðileg aðferð til að tákna tölur með endanlegum fjölda tölustafa.

Í staðsetningatáknakerfi er notast við grunntölu, allar náttúrlegar tölur minni en grunntalan auk tölunnar núll. Aðrar tölur er síðan táknaðar sem summa af margfeldum grunntölunnar í heiltöluveldum. Algengast er tugakerfi með grunntölu tíu. Rómverskar tölur er ekki staðsetningatáknakerfi, enda var talan núll ekki notuð í því.

Listi yfir algeng talnakerfi

Tags:

Endanleg talaGrunntalaMargfeldiNáttúrleg talaNúllRómverskar tölurStærðfræðiSummaTala (stærðfræði)TugakerfiTíuTölustafurVeldi (stærðfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fyrsti vetrardagurVatnsaflNÓlafur Gaukur ÞórhallssonFenrisúlfurRómaveldiSilfurbergTýrKárahnjúkavirkjunPáskarSnyrtivörurRétttrúnaðarkirkjanRússlandFiskurFlóra (líffræði)Listi yfir landsnúmerBragfræðiIcelandairSeyðisfjörðurErróHeklaUmmálSkyrbjúgurBubbi MorthensListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008ViðreisnLína langsokkurGylfaginningGarðurÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaBorgaraleg réttindiDavíð OddssonHaustÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaVöðviViðtengingarhátturJapanJónas HallgrímssonJöklar á Íslandi1999Tíu litlir negrastrákarGrikklandMargrét ÞórhildurTanganjikaLokiEigið féVextirSuður-AmeríkaÁrni MagnússonMóbergIndlandSíberíaSifÁstralíaListi yfir íslenskar hljómsveitir2000KuiperbeltiMyndhverfingÍsbjörnHindúismiHjartaKaupmannahöfnAlkanarJón Gnarr28. mars9Vigdís FinnbogadóttirHáskóli ÍslandsStefán MániSverrir Þór SverrissonAndri Lucas GuðjohnsenBroddgölturÞór IV (skip)Listi yfir íslensk mannanöfnRíkisstjórn Íslands🡆 More