Byko

BYKO er íslensk verslunarkeðja sem rekur byggingavöruverslanir.

Byko ehf.
Byko
Stofnað 1962
Stofnandi Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason
Staðsetning Kópavogur
Vefsíða byko.is

Árið 1962 opnuðu Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason 135 fermetra byggingavöruverslun við Kársnesbraut í Kópavogi. Hét verslunin upphaflega Byggingarvöruverslun Kópavogs.

Í upphafi var einungis verslað með grófa vöru en innan árs var opnuð þar smávöruverslun. Árið 1972 var verslunin flutt að Nýbýlavegi 6, þar sem nú er sýningarsalur Toyota.

Árið 1988 flutti verslunin í nýtt og rúmbetra húsnæði í Breiddinni. Nokkru áður, eða árið 1980, var stórt athafnasvæði fyrir timbursölu tekið í notkun við Skemmuveg í Kópavogi þar sem nú er Timbursala BYKO í Breiddinni.

BYKO rekur í dag verslanir á sex stöðum á landinu.

Fyrri verslanir BYKO er í Hafnarfirði sem opnaði árið 1984 en lokaði 2007. Í stað þess opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ sem lokaði árið 2011.

Tilvísanir

Tenglar

Byko   Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Verslunarkeðja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EyjafjallajökullGrænlandÞuríður sundafyllirFrakklandJerúsalemumdæmiGrikklandGálgahraunGeirfuglHelga ÞórisdóttirUppstigningardagurLaufey Lín JónsdóttirZagrebKreppan miklaSamfylkinginTómas A. TómassonStari (fugl)KenoshaListi yfir íslenskar hljómsveitirKeilirAxlar-BjörnJökulsárlónÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaAlþingiskosningar 1983SkopjeSýslur ÍslandsForseti ÍslandsDune (kvikmynd frá 1984)JapanSpánnLatibærTáknÁlVorMichael JordanBenjamín dúfaLilja Dögg AlfreðsdóttirAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)TungumálÞjórsáHagstofa ÍslandsNew York-fylkiKolkrabbarÍslensk mannanöfn eftir notkunRúnar ÞórTíranaSkatturNafnorðEldgosaannáll ÍslandsSnæfellsnesEinar Þorsteinsson (f. 1978)Íslenskir stjórnmálaflokkarAtlantshafsbandalagiðPatrick SwayzeMeðalhæð manna eftir löndumDynjandiEgyptalandJón SteingrímssonMengunHeimilistölvaHeiða í ÖlpunumÓlafur Darri ÓlafssonSkjaldarmerki ÍslandsSvartdjöfullSterk sögnAndrea GylfadóttirÁsdís Rán GunnarsdóttirPalestínuríkiHaraldur hárfagriÁhrifavaldurGdańskKvenréttindi á ÍslandiOrkustofnunBúddismiNorður-ÍrlandMæðradagurinn🡆 More