1876: ár

1873 1874 1875 – 1876 – 1877 1878 1879

Ár

Áratugir

1861–18701871–18801881–1890

Aldir

18. öldin – 19. öldin – 20. öldin

Árið 1876 var hlaupár sem byrjaði á fimmtudegi. (MDCCCLXXVI í rómverskum tölum)

1876: ár
Bjarni Thorsteinsson amtmaður.
1876: ár
Af öllu liði Custers hershöfðingja lifði hesturinn Comanchee einn af orrustuna við Little Big Horn.

Á Íslandi

  • 2. september - Fyrstu ljóskerin til götulýsingar koma til Reykjavíkur. Keypti bæjarstjórnin sjö ljósker og var því fyrsta valinn staður hjá Lækjarbrúnni við Bankastræti. Kveikt var á því 2. september þetta ár og þá um haustið var hinum ljóskerunum komið fyrir á þeim stöðum þar sem mest þótti þörf fyrir þau.
  • Goshrinunni í Öskju lauk í árslok.
  • Eldgos í Vatnajökli.
  • Fyrsta ljóðabókin eftir íslenska konu kom út, Stúlka eftir Júlíönu Jónsdóttur.
  • Íslensk króna fyrst gefin út.
  • Fyrstu íslensku aurafrímerkin gefin út.
  • Skáldsagan Maður og kona kom út, átta árum eftir lát höfundarins, Jóns Thoroddsen.
  • Íslenskir Vesturheimsfarar stofnuðu þorpið Riverton í Manitoba.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin

Tags:

187318741875187718781879

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HljóðvarpKópavogurSurtseySveinn BjörnssonÆgishjálmurNorræna tímataliðHalla Hrund LogadóttirKyn (málfræði)Íbúar á ÍslandiFiskurLissabonDrangajökullMótmælendatrúBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Annað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturBesta deild karlaGórillaRíkisútvarpiðOfurpaurIngvar E. SigurðssonBermúdaseglHoltasóleyNoregurGunnar HelgasonViðskiptablaðiðFinnlandGrísk goðafræðiHollandFélagasamtökAlþingiskosningar 2017DýrJón Ásgeir JóhannessonLenínskólinnSvampur SveinssonFermetriForsetakosningar á Íslandi 1980ÍranRafmagnHrafna-Flóki VilgerðarsonAron CanJarðskjálftar á ÍslandiMetanHrafninn flýgurRéttarríkiÞýskalandGunnar ThoroddsenAndri Lucas GuðjohnsenFiðrildiDánaraðstoðForsetakosningar á Íslandi 2024FrímúrarareglanHelförinSorpkvörnFálkiLuciano PavarottiSkógafossÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirWright-bræðurLönd eftir stjórnarfariRio FerdinandStefán MániForsetakosningar á Íslandi 1996HrognkelsiHelga ÞórisdóttirAmasónfrumskógurinnGleym-mér-eiÆðarfuglLaufey (mannsnafn)Felix BergssonHerðubreiðBlóðsýkingFreyjaAntonio RüdigerGuðrún BjörnsdóttirHöfuðborgarsvæðið🡆 More