1980: ár

Árið 1980 (MCMLXXX í rómverskum tölum) var 80.

 

ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Nigel Short á skákmóti í Dortmund 1980

Febrúar

Mars

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Keppni í norrænum greinum á Vetrarólympíuleikunum 1980
  • Mars - Dýravelferðarsamtökin PETA voru stofnuð í Bandaríkjunum.
  • 3. mars - Pierre Trudeau varð forsætisráðherra Kanada.
  • 4. mars - Robert Mugabe var kjörinn forsætisráðherra Simbabve.
  • 6. mars - Marguerite Yourcenar varð fyrsta konan sem fékk inngöngu í Frönsku akademíuna.
  • 8. mars - Fyrsta rokkhátíðin í Sovétríkjunum hófst í Tbilisi.
  • 14. mars - LOT flug 7 fórst á Varsjárflugvelli. 87 létust, þar á meðal fjórtán manna hnefaleikalið frá Bandaríkjunum.
  • 16. mars - Fjórða hrina Kröfluelda hófst. Þetta eldgos var kallað skrautgos þar sem það stóð stutt en þótti fallegt.
  • 25. mars - Erkibiskupinn Óscar Romero var skotinn til bana af byssumönnum meðan hann söng messu í San Salvador.
  • 27. mars - Norski olíuborpallurinn Alexander Kielland brotnaði í Norðursjó. 123 af 212 manna áhöfn fórust.
  • 28. mars - Talpiot-gröfin uppgötvaðist í nágrenni Jerúsalem.

Apríl

Maí

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eldgosið í St Helens

Júní

Júlí

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Frá opnunarhátíð ólympíuleikanna í Moskvu.

Ágúst

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Lestarstöðin í Bologna eftir sprenginguna.

September

Október

  • 6. október - Jarðstöðin Skyggnir var tekin í notkun og var þá komið gervihnattasamband við útlönd.
  • 10. október - Yfir 2600 manns létu lífið þegar jarðskjálfti lagði bæinn El Asnam í rúst. Hann var síðar endurbyggður sem Chlef.
  • 10. október - Margaret Thatcher hélt fræga ræðu þar sem hún klykkti út með orðunum „The lady is not for turning“.
  • 11. október - Samtökin FMLN voru stofnuð í El Salvador.
  • 14. október - Þúsundir starfsmanna ítalska fyrirtækisins FIAT fóru í kröfugöngu gegn yfir mánaðarlangri vinnustöðvun verkalýðsfélaganna sem létu undan og samþykktu samninga sem komu fyrirtækinu vel.
  • 18. október - Sjötta lota Kröfluelda hófst og stóð í fimm daga og var þetta þriðja lotan á sama árinu.
  • 23. október - Forsætisráðherra Sovétríkjanna, Aleksej Kosygin sagði af sér og Nikolaj Tikonov tók við.

Nóvember

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ronald og Nancy Reagan í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Christina Ricci
1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Channing Tatum
1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Alexander Petersson
1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kim Kardashian

Dáin

1980: Atburðir, Fædd, Dáin 
Alfred Hitchcock

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1980 Atburðir1980 Fædd1980 Dáin1980 Nóbelsverðlaunin1980HlaupárRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞolfallLærdómsöldSvalbarðsættXboxVíkingsvöllurJosh RadnorArnar Þór JónssonBlakSundabrautHjartaForsetakosningar á Íslandi 2024BaldurListi yfir lönd eftir mannfjöldaÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliNíðhöggurÍþróttBjartmar GuðlaugssonMjölnirSteinþór Hróar SteinþórssonSambaGuðmundur Felix GrétarssonÖndunarkerfiðStangveiðiGuðrún Sóley GunnarsdóttirHólmavíkBesta deild karlaKelly ClarksonWiki FoundationArgentínaHernám ÍslandsSýslur ÍslandsThomas JeffersonMiltaSigurður SigurjónssonJóhannes Haukur JóhannessonComcastBirkiHamskiptinJón SteingrímssonTyrkjarániðGyrðir ElíassonLandbrotMúlaþingHúsavíkÍslenskur fjárhundurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirFullveldiKíghóstiHallgerður HöskuldsdóttirLeikurHættir sagna í íslenskuÞverbanda hjólbarðiÁbendingarfornafnEldborg (Hnappadal)Ariel HenryTvíburarnir (stjörnumerki)Cristiano RonaldoKróatíaÍbúar á ÍslandiSudokuChewbacca-vörninOrkustofnunJarðgasListi yfir skammstafanir í íslenskuGrettisbeltiðBruce McGillMaracanã (leikvangur)KópavogurÖskjuvatnSýslumaðurGuðlaugur Þór ÞórðarsonJón Magnússon á SvalbarðiTjörninJóhanna KristjónsdóttirSkákSeljalandsfossFlóElliðaeyEvrópska efnahagssvæðið🡆 More