17. Júní: Dagsetning

17.

MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2024
Allir dagar

júní er 168. dagur ársins (169. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu og þjóðhátíðardagur Íslendinga. 197 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2008 - Hvítabjörn var skotinn á Skaga, eftir að tilraunir til að svæfa hann með deyfilyfjum misheppnuðust.
  • 2011 - Hægvarpsþátturinn Hurtigruten minutt for minutt var sendur út á norsku sjónvarpsstöðinni NRK2.
  • 2012 - Úlfahjörð í Kolmården-dýragarðinum í Svíþjóð réðist á og drap starfsmann.
  • 2015 - Bandaríski stjórnmálamaðurinn Clementa C. Pinckney var myrtur ásamt átta öðrum í skotárás á kirkju í Charleston.
  • 2019 – 30 létust í þremur sjálfsmorðssprengjuárásum á knattspyrnuleik í Borno í Nígeríu.
  • 2021 - Geimferðastofnun Kína sendi fyrstu þrjá geimfarana til geimstöðvarinnar Tiangong.
  • 2022 - Golden State Warriors unnu sinn 4. NBA-titil á sjö árum. Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaðurinn í úrslitum.
  • 2022 - Úkraína og Moldóva fengu formlega stöðu umsóknarríkja að Evrópusambandinu.


Fædd

Dáin

Hátíðis og tyllidagar

Tags:

17. Júní Atburðir17. Júní Fædd17. Júní Dáin17. Júní Hátíðis og tyllidagar17. JúníGregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁrÍslenski þjóðhátíðardagurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni Benediktsson (f. 1970)BeinþynningVorLissabonÍslensk mannanöfn eftir notkunÍsbjörnTékklandSeljalandsfossListi yfir íslensk mannanöfnBúddismiÞróunarkenning DarwinsReikistjarnaLögbundnir frídagar á ÍslandiKristján EldjárnFyrsti vetrardagurEvrópska efnahagssvæðiðListi yfir þjóðvegi á ÍslandiUngverjalandSagnorðFrjálst efniStuðmennNaustahverfiForsetakosningar á Íslandi 2004HvítasunnudagurMagnús Geir ÞórðarsonÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumUnuhúsSamtvinnunÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaStella í orlofiImmanuel KantYfirborðsflatarmálVísindavefurinnHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930ÓðinnKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiHollandFelix BergssonGuðmundur Felix GrétarssonWayback MachineÍslandTígullKalda stríðiðLindýrSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirKjarnorkaBorgRómverskir tölustafirÍbúar á ÍslandiWikivitnunAri fróði ÞorgilssonBragfræðiMannshvörf á ÍslandiVerg landsframleiðslaFreyjaHoluhraunKjarnorkuslysið í Tsjernobyl20. öldinHamsatólgFallbeygingNew York-borgBjörn Sv. BjörnssonMiðtaugakerfiðPóllandListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÞjóðhátíð í VestmannaeyjumIlíonskviðaÍslamGyðingdómurCarles PuigdemontSímbréfSpánnKleppsspítaliEignarfornafnIcesaveParísBreskt pund🡆 More