1983: ár

Árið 1983 (MCMLXXXIII í rómverskum tölum) var 83.

ár 20. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hraunskógur á Hawaii 1983.

Febrúar

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Brunarústir kirkju í Ástralíu.
  • 2. febrúar - Samþykkt var á Alþingi að mótmæla ekki hvalveiðibanni Alþjóða hvalveiðiráðsins.
  • 2. febrúar - Giovanni Vigliotto var dæmdur fyrir fjölkvæni með 104 konum.
  • 2. febrúar - Textavarp NRK hóf starfsemi.
  • 4. febrúar - C. Dauguet tók fyrstu ljósmyndina af HIV-vírusnum.
  • 12. febrúar - Hundrað konur mótmæltu vitnalögum Zia-ul-Haq í Pakistan þar sem vitnisburður kvenna skyldi metinn til hálfs á við vitnisburð karla.
  • 13. febrúar - 64 létust þegar kvikmyndahúsið Cinema Statuto brann í Tórínó á Ítalíu.
  • 16. febrúar - Minnst 75 létust í Öskudagskjarreldunum í Ástralíu.
  • 18. febrúar - Nellie-fjöldamorðið: Yfir 2000 múslimar í bænum Nellie í indverska héraðinu Assam voru myrtir.
  • 18. febrúar - Wah Mee-blóðbaðið í Seattle.

Mars

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Reagan flytur Stjörnustríðsræðuna.
  • 4. mars - Menningarmiðstöðin Gerðuberg var opnuð í Breiðholti í Reykjavík.
  • 5. mars - Bob Hawke var kjörinn forsætisráðherra Ástralíu.
  • 6. mars - Konrad Hallenbarter skíðaði Vasahlaupið á innan við 4 tímum fyrstur manna.
  • 8. mars - Alþingi lögfesti Lofsöng („Ó Guð vors lands“) sem þjóðsöng Íslendinga.
  • 8. mars - IBM setti tölvuna IBM PC XT á markað.
  • 8. mars - Ronald Reagan kallaði Sovétríkin „heimsveldi hins illa“.
  • 9. mars - Anne Gorsuch Burford sagði af sér sem yfirmaður Bandarísku umhverfisstofnunarinnar vegna ásakana um fjármálaóreiðu.
  • 12. mars - Íslenska kvikmyndin Húsið var frumsýnd.
  • 13. mars - Kvennalistinn var stofnaður.
  • 15. mars - Nærri lá að herflugvél og þota frá Arnarflugi rækjust á skammt frá Vestmannaeyjum. Herflugvélin hafði farið út fyrir sitt tiltekna svæði.
  • 16. mars - Reykjavíkurborg keypti stórt land í Viðey af Ólafi Stephensen og átti þá nánast alla eyjuna, nema Viðeyjarstofu og Viðeyjarkirkju sem var í eigu ríkisins til 1986.
  • 23. mars - Ronald Reagan Bandaríkjaforseti setti fram fyrstu hugmyndir sínar um tækni til að verjast eldflaugum. Áætlunin (SDI) var kölluð „Stjörnustríðsáætlunin“ í fjölmiðlum.
  • 25. mars - Michael Jackson kynnti „tunglgönguna“ til sögunnar í sjónvarpsþætti vegna 25 ára afmælis Motown-útgáfunnar.

Apríl

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bandaríska sendiráðið í Beirút.

Maí

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Return of the Jedi auglýst á kvikmyndahúsi í Toronto.

Júní

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ljósmynd af Challenger tekin frá gervihnettinum SPAS-1 í júní 1983.

Júlí

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Nintendo Famicom - fyrsta útgáfa NES frá 1983.

Ágúst

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bluford um borð í Challenger 5. september 1983.

September

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kort sem sýnir muninn á áætlaðri og raunverulegri flugleið flugs 007 frá Korean Air Lines.

Október

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bandarískir fallhlífarhermenn lenda í Grenada.
  • 4. október - Breski athafnamaðurinn Richard Noble setti hraðamet á landi þegar hann ók eldflaugarknúna bílnum Thrust2 1.019,468 km/klst í Nevadaeyðimörkinni.
  • 9. október - Jangúnsprengjutilræðið: Utanríkisráðherra Suður-Kóreu, Lee Bum Suk, og 21 annar létust.
  • 12. október - Fyrrum forsætisráðherra Japan Kakuei Tanaka var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir mútuþægni.
  • 15. október - Samtök íslenskra skólalúðrasveita voru stofnuð.
  • 19. október - Maurice Bishop forsætisráðherra Grenada var myrtur í herforingjauppreisn.
  • 23. október - Herskálaárásirnar: 241 bandarískir hermenn, 58 franskir hermenn og 6 líbanskir borgarar létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Beirút.
  • 25. október - Urgent Fury-aðgerðin: Bandaríkjamenn hernámu Grenada.
  • 25. október - Microsoft gaf út fyrstu útgáfu Word fyrir MS-DOS.
  • 25. október - Ítölsku mafíuforingjarnir Tommaso Buscetta og Tano Badalamenti voru handteknir í Brasilíu.
  • 30. október - Fyrstu frjálsu kosningarnar voru haldnar í Argentínu eftir sjö ára herforingjastjórn.

Nóvember

Desember

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Raúl Alfonsín tekur við embætti forseta Argentínu.

Ódagsettir atburðir

Fædd

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Helena Paparizou
1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Gustav Fridolin
1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Amy Winehouse

Dáin

1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Tennessee Williams
1983: Atburðir, Fædd, Dáin 
Luis Buñuel

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1983 Atburðir1983 Fædd1983 Dáin1983 Nóbelsverðlaunin1983Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TékkóslóvakíaHvannadalshnjúkurByggðasafn ReykjanesbæjarHrynjandiEigindlegar rannsóknirAlþingishúsiðÓlafur ThorsIngólfur ArnarsonLotukerfiðKólumbíaLandselurSaga ÍslandsÞorskastríðinBrúðkaupsafmæliÞjóðminjasafn ÍslandsDaði Freyr PéturssonHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiVestfirðirDauðarefsingHöfundarrangurBubbi MorthensLissabonFornafnFuglÞórarinn EldjárnEvrópusambandiðJóhanna SigurðardóttirVatnsaflSkúli MagnússonDýrafjörðurEnglandÞjóðernishyggjaÞjóðleikhúsiðTölvaJarðfræðiÍslenski hesturinnDóri DNAHerðubreiðKjördæmi ÍslandsSvartidauðiLoftslagSæmundur fróði SigfússonÍsland í seinni heimsstyrjöldinniKnattspyrnufélagið ValurBerklarAfturbeygt fornafn22. aprílKleppsspítaliKróatíaHektariHughyggjaHvalveiðarSnjóflóð á ÍslandiAlfræðiritSamyrkjubúskapurHermann HreiðarssonÞingkosningar í Bretlandi 1997Bjarni Benediktsson (f. 1970)ÓðinnÞýskalandMiðtaugakerfiðKorpúlfsstaðirSýslur ÍslandsJón Sigurðsson (forseti)SamtvinnunGunnar NelsonListi yfir skammstafanir í íslenskuEiffelturninnGrænlandBaldurGuðjón Samúelsson🡆 More