2017: ár

2017 (MMXVII í rómverskum tölum) var almennt ár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2017: Atburðir, Dáin 
Women's March í Washington DC.
  • 1. janúar - 39 létust og 70 særðust í skotárás á næturklúbb í Istanbúl í Tyrklandi. Íslamska ríkið lýsti síðar ábyrgð á hendur sér.
  • 1. janúar - Gustavo Dudamel, 35 ára, var yngsti stjórnandi nýárstónleika Fílharmóníuhljómsveitar Vínarborgar frá upphafi.
  • 1. janúar - António Guterres tók við embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna af Ban Ki-moon.
  • 1. janúar - Norska kirkjan var skilin frá norska ríkinu.
  • 10. janúar - Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók við völdum. Stjórnin var mynduð af Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Bjartri framtíð með minnsta mögulega meirihluta..
  • 14. janúar - Birna Brjánsdóttir hvarf í miðborg Reykjavíkur. Tveir sjómenn af grænlenskum togara í Hafnarfirði voru handteknir í kjölfarið. Öðrum þeirra var síðar sleppt án ákæru, hinn var ákærður fyrir morð.
  • 18. janúar - 29 fórust þegar snjóflóð féll á Hotel Rigopiano í Pescara-sýslu á Ítalíu.
  • 19. janúar - Eiturlyfjabaróninn Joaquín Guzmán var framseldur til Bandaríkjanna.
  • 19. janúar - Adama Barrow tók við embætti forseta Gambíu.
  • 20. janúar - Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna.
  • 21. janúar - Milljónir um allan heim tóku þátt í kvennagöngu vegna valdatöku Donald Trump.
  • 22. janúar - Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita eftir víðtæka leit.
  • 29. janúar - 6 létust og 29 særðust þegar maður hóf skotárás í mosku í Québec í Kanada.
  • 30. janúar - Marokkó gerðist aðili að Afríkusambandinu.

Febrúar

2017: Atburðir, Dáin 
Teikning af stjörnunni TRAPPIST-1.

Mars

2017: Atburðir, Dáin 
Blóm á Westminster-brú þar sem árásin átti sér stað.
  • 8. mars - Herspítalaárásin í Kabúl 2017: Yfir 100 létust þegar hópur byssumanna réðust inn í herspítala í Kabúl.
  • 10. mars - Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við mögulegu mesta neyðarástandi heims frá Síðari heimsstyrjöld vegna hættu á hungursneyð í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu.
  • 10. mars - Hæstiréttur Suður-Kóreu kvað upp úr um lögmæti vantrausts sem þingið hafði samþykkt á hendur Park Geun-hye, forseta landsins, sem þar með var vikið úr embætti.
  • 22. mars - Árásin í Westminster 2017: 52 ára Breti ók bíl á vegfarendur á Westminster-brú í London og stakk lögreglumann áður en hann var skotinn til bana.
  • 22. mars - Orrustan um Mósúl: Fjöldagröf með þúsundum fórnarlamba Íslamska ríkisins fannst við borgina.
  • 26. mars - Yfir 700 voru handteknir í víðtækum mótmælum gegn stjórn Pútíns í Rússlandi.
  • 29. mars - Bretland virkjaði 50 grein Lissabonsáttmálans og hóf þar með formlega útgönguferli úr Evrópusambandinu.
  • 30. mars - Geimflutningafyrirtækið SpaceX endurnýtti í fyrsta sinn eldflaug í geimskoti.

Apríl

2017: Atburðir, Dáin 
Björgunarsveitarmenn að störfum í Kólumbíu.
  • 1. apríl - Mocoa-skriðan: Yfir 300 fórust í skriðum í Kólumbíu.
  • 2. apríl - Rútuslysið í Härjedalen: Þrjú ungmenni létust og yfir 30 slösuðust þegar rúta fór út af veginum í Svíþjóð.
  • 3. apríl - Hryðjuverkaárási í Sankti Pétursborg 2017: 16 létust í sjálfsmorðssprengjuárás á neðanjarðarlestarstöð í Sankti Pétursborg í Rússlandi.
  • 6. apríl - Borgarastyrjöldin í Sýrlandi: Bandaríkjaher skaut 59 loftskeytum á flugstöð í Sýrlandi vegna gruns um að efnavopnum hefði verið beitt gegn bæ í höndum uppreisnarmanna.
  • 7. apríl - Árásin í Stokkhólmi 2017: Maður ók vöruflutningabíl inn í hóp fólks á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms með þeim afleiðingum að 5 létust.
  • 9. apríl - Árásirnar á koptísku kirkjurnar í Egyptalandi í apríl 2017: 44 létust í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum á koptískar kirkjur í Alexandríu og Tanta.
  • 13. apríl - Loftárásin á Nangarhar: Bandaríkjaher varpaði GBU-43/B MOAB-sprengju á miðstöð Íslamska ríkisins í Afganistan með þeim afleiðingum að 94 létust.
  • 15. apríl - Yfir 120 létust þegar árás var gerð á bílalest með flóttafólk við Aleppó í Sýrlandi.
  • 16. apríl - Tyrkir samþykktu umdeildar breytingar á stjórnarskrá Tyrklands í þjóðaratkvæðagreiðslu.
  • 20. apríl - Hryðjuverkaárásin á Champs-Élysées: Kharim Cheurfi réðist á lögreglumenn og þýska ferðakonu með AK-47-árásarriffli.

Maí

2017: Atburðir, Dáin 
Salvador Sobral í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Júní

2017: Atburðir, Dáin 
Bruninn í Grenfell Tower.

Júlí

2017: Atburðir, Dáin 
Blaðamannafundur fulltrúa Írakshers og Bandaríkjahers um töku Mósúl 13. júlí.

Ágúst

2017: Atburðir, Dáin 
Hægriöfgamenn í mótmælum í Charlottesville 12. ágúst.

September

Október

2017: Atburðir, Dáin 
Slökkviliðsmenn í húsarústum eftir sprengjutilræðið í Mógadisjú.

Nóvember

2017: Atburðir, Dáin 
Salvator Mundi eftir Leonardo da Vinci.
  • 2. nóvember - Ný tegund órangútangapa, tapanúlíórangútang, var greind í Indónesíu.
  • 3. nóvember - Borgarastyrjöldin í Sýrlandi: Borgirnar Deir ez-Zor í Sýrlandi og Al-Qa'im í Írak voru teknar úr höndum Íslamska ríkisins.
  • 5. nóvember - Þýska tímaritið Süddeutsche Zeitung gaf út 13,4 milljónir skjala sem lekið höfðu frá aflandslögfræðistofunni Appleby.
  • 5. nóvember - Árásin í Sutherland Springs 2017: 26 ára gamall maður skaut 26 til bana í kirkju í Sutherland Springs í Texas.
  • 12. nóvember - Jarðskjálfti sem mældist 7,3 stig reið yfir á landamærum Írans og Íraks. Yfir 500 létust og 70.000 misstu heimili sín.
  • 15. nóvember - Forseti Simbabve, Robert Mugabe, var settur í stofufangelsi í valdaráni hersins. Hann sagði af sér 6 dögum síðar.
  • 15. nóvember - Málverkið Salvator Mundi eftir Leonardo da Vinci seldist á uppboði fyrir 450 milljónir dala sem var nýtt met í málverkasölu.
  • 20. nóvember - Grein í Nature lýsti því að loftsteinninn ʻOumuamua væri upprunninn utan sólkerfisins og væri því fyrsti þekkti miðgeimshluturinn.
  • 22. nóvember - Alþjóðadómstóllinn úrskurðaði að Ratko Mladić væri sekur um þjóðarmorð vegna blóðbaðsins í Srebrenica.
  • 24. nóvember - Yfir 300 létust í árás á mosku á Sínaískaga í Egyptalandi.
  • 29. nóvember - Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést eftir að hafa drukkið flösku af eitri þegar hann beið dóms Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins fyrir fyrrum Júgóslavíu.

Desember

2017: Atburðir, Dáin 
Mótmæli í Teheran.

Dáin

Tags:

2017 Atburðir2017 Dáin2017Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StigbreytingTim SchaferSamsíðungurEnska úrvalsdeildinYuan ShikaiGrænnEsjaHeilbrigðisráðherra ÍslandsDagvaktinNew York-borgBankahrunið á ÍslandiHaförnFramsóknarflokkurinnMorfísLandafræði FæreyjaHaraldur hárfagriKnattspyrnufélagið VíkingurLögreglan á ÍslandiMagnús SchevingSveitarfélagið HornafjörðurHerðubreiðSouth Downs-þjóðgarðurinnKænugarðurFramsöguhátturVinstrihreyfingin – grænt framboðKróatíaSuðurnesjabærEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024RafsegulsviðYfirborðsflatarmálFyrri heimsstyrjöldinÍtalíaEgils sagaME-sjúkdómurGjörðabækur öldunga ZíonsÁhættusækniÁsdís ÓladóttirSvartiskógurListi yfir færeyskar kvikmyndirGuðni ÁgústssonGeirfuglSvampur SveinssonTjaldStella í orlofiGrænlandVestmannaeyjarÞrándheimurUmmálSorpkvörnMinniMiltaÞolfallEldfellSöngkeppni framhaldsskólannaÁsgeir ÁsgeirssonBob MarleyKatrín JakobsdóttirKommúnismiFjalla-EyvindurListi yfir firði ÍslandsJarðgasKristín SteinsdóttirÞjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 19461. maíListi yfir hæstu byggingar á ÍslandiLaufey Lín JónsdóttirKnattspyrnufélagið FramHallgrímur PéturssonHera Björk ÞórhallsdóttirMannsheilinnOMX Helsinki 25ÍþróttEgill Skalla-GrímssonHveragerðiIðunn SteinsdóttirHinrik 2. EnglandskonungurHeklaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæð🡆 More