Föstudagur: Vikudagur

Föstudagur er 6.

dagur vikunnar. Dagurinn er á eftir fimmtudegi en á undan laugardegi. Nafnið er dregið af því, að þennan dag skyldi fólk fasta á kjöt. Dagurinn er seinasti almenni vinnudagur vikunnar. Til forna var dagurinn kenndur við Freyju og hét Frjádagur. Það nafn er enn við lýði í dönsku, sænsku, norsku, ensku og þýsku: Fredag, Friday og Freitag.

Frumbygginn í sögu Daniels Defoe um Róbinson Krúsó hét Friday, sem var íslenskað sem Frjádagur.

Tenglar

Föstudagur: Vikudagur 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Tags:

DanskaEnskaFimmtudagurFreyjaKjötLaugardagurNafnNorskaSænskaSólarhringurVikaÞýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Cristiano RonaldoNíðhöggurFallorð2024Hin íslenska fálkaorðaÞRagnarökTaubleyjaDúnurtirKænugarðurFranz LisztÞorgrímur ÞráinssonListi yfir íslenska myndlistarmennVeiðarfæriÓlafur Darri ÓlafssonGuðrún frá LundiGísli PálmiTáknFjarðabyggðFriedrich NietzscheHnattvæðingCSSRómverskir tölustafirSumarólympíuleikarnir 1968HTMLHeimastjórnarsvæði PalestínumannaListi yfir skammstafanir í íslenskuSeyðisfjörðurIssiGunnar Smári EgilssonAlfreðBjarni Benediktsson (f. 1970)Háskólinn á BifröstHeilbrigðisráðherra Íslands21. aprílSauðárkrókurÆgishjálmurKröflueldarHávamálJóhann G. JóhannssonGústi BTinEnAtómskáldBirkiChewbacca-vörninArgentínaNígeríaBeinagrind mannsinsGildishlaðinn textiTaugakerfiðKirkjubæjarklausturGuðmundur Sigurjónsson HofdalPodocarpus laetusEldfellKópavogurÞórarinn EldjárnGreinirSameinuðu þjóðirnarVesturbakkinnSamskiptakenningarÞýskalandÖskjuvatnSkyrtaAkranesÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuHvalirMegindlegar rannsóknirSan Lorenzo de AlmagroMaría 1. EnglandsdrottningHallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)Krít (eyja)Forseti ÍslandsSverrir Þór SverrissonBúrkína Fasó🡆 More