Miðvikudagur: Vikudagur

Miðvikudagur er 4.

dagur hverrar viku og er nafn hans af því dregið að hann er sá dagur sem er í miðri hverri viku. Miðvikudagur er á eftir þriðjudegi en á undan fimmtudegi. Til forna var dagurinn kenndur við Óðin, æðsta ás norrænnar goðafræði, og hét þá Óðinsdagur. Enn sjást merki þess bæði í dönsku (og öðrum norrænum málum) og ensku, onsdag og Wednesday. Núverandi heiti á sér hinsvegar samsvörun í þýsku, Mittwoch, og í færeysku, mikudagur.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Tags:

DanskaEnskaFimmtudagurFæreyskaMálNafnNorræn goðafræðiSólarhringurVikaÆsirÓðinnÓðinsdagurÞriðjudagurÞýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kristján EldjárnJoe BidenJansenismiOrðflokkurÞjóðernishyggjaIngvar E. SigurðssonBarbie (kvikmynd)Egils sagaBacillus cereusListi yfir íslenska sjónvarpsþættiListi yfir kirkjur á ÍslandiAustur-EvrópaJarðgasMoskvaSmáríkiNúmeraplataSkákAndri Snær MagnasonHagstofa ÍslandsKristófer KólumbusJólasveinarnirKólusÓðinnSamfylkinginSystem of a DownBerfrævingarPragJúanveldiðForsetakosningar á Íslandi 2024Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)ReykjanesbærJónas HallgrímssonMegindlegar rannsóknir23. aprílEvrópska efnahagssvæðiðHvíta-RússlandSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKínaSkjaldbreiðurPortúgalBleikhnötturHéðinn SteingrímssonHollenskaJakob Frímann MagnússonHrafn GunnlaugssonÞorskastríðinFranska byltinginPersónufornafnSameinuðu þjóðirnarVatíkaniðEldfellKatrín OddsdóttirJónas frá HrifluGrænlandHalla TómasdóttirKommúnismiIlíonskviðaHvalveiðarKaliforníaÍrakForseti ÍslandsListi yfir íslenska tónlistarmennEinar Már GuðmundssonJapanLuciano PavarottiLangreyðurÍslandsbankiHöfrungarDreifkjörnungarKviðdómurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)🡆 More