Fimmtudagur: Vikudagur

Fimmtudagur er 5.

dagur vikunnar og er nafnið komið út frá því. Dagurinn er á eftir miðvikudegi en á undan föstudegi. Á Íslandi til forna var dagurinn helgaður Þór og hét þá Þórsdagur. Svo er enn í dönsku, norsku og ensku, Torsdag og Thursday. Sum tungumál kenna daginn frekar við þrumuna, sem Þór stjórnaði. Það á við um þýskuna: Donnerstag og hollenskuna: Donderdag.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Tags:

DanskaEnskaFöstudagurHollenskaMiðvikudagurNafnNorskaSólarhringurTungumálVikaÍslandÞrumaÞór (norræn goðafræði)Þýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandvætturKleppsspítaliÞórarinn EldjárnTækniskólinnLeikurFlateyriEygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)KorpúlfsstaðirTyrkjarániðDavíð OddssonÓlafsvíkFlugumýrarbrennaKötturSamtengingDanmörkBragfræðiVesturfararHækaForsetakosningar á Íslandi 2024ÞjóðleikhúsiðGrikklandForsetakosningar á Íslandi 2012Hringur (rúmfræði)Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Besti flokkurinnIðnbyltinginBaltasar KormákurJöklasóleyÍslenska þjóðkirkjanLandsvirkjun2024Arnaldur IndriðasonMadeiraeyjarEvrópaKróatíaTýrSaga ÍslandsLýðstjórnarlýðveldið KongóForsetakosningar á ÍslandiBlóðsýkingAntonio RüdigerÍrska lýðveldiðSuðurskautslandiðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaNoregurSnjóflóðið í SúðavíkTaekwondoHeimskautarefurStella í orlofiGuðrún ÓsvífursdóttirSvampdýrÓlafur Darri ÓlafssonEfnablandaStokkhólmurMargot RobbieGyrðir ElíassonIndlandHallsteinn SigurðssonBreytaBretlandFormHerra HnetusmjörHrafntinnaApparat Organ QuartetHalla Hrund LogadóttirFelix BergssonBreiðholtÞverbanda hjólbarðiListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurGústi GuðsmaðurGoogle🡆 More