Flugfélag Íslands

Þrjú flugfélög hafa notað nafnið Flugfélag Íslands.

Það fyrsta var stofnað árið 1919 en starfaði aðeins í eitt ár. Nýtt flugfélag, Flugfélag Akureyrar, var síðan stofnað árið 1937 sem síðar breytti nafni sínu í Flugfélag Íslands. Árið 1973 sameinuðust Flugfélag Íslands og Loftleiðir í Flugleiðir. Árið 1997 var Flugfélag Íslands stofnað eftir sameiningu innanlandsdeildar Flugleiða og Flugfélags Norðurlands. Nafni félagsins var breytt í Air Iceland Connect árið 2017.

Flugfélag Íslands
Merki Flugfélags Íslands (1997) fyrir nafnabreytingu.

16. mars 2021 rann Air Iceland Connect saman við Icelandair og félögin rekin undir sama hatti síðan.

Tags:

Air Iceland ConnectFlugleiðirLoftleiðir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Indriði EinarssonFrosinnHafþyrnirJóhannes Sveinsson KjarvalFyrsti vetrardagurIcesaveBandaríkinListi yfir íslenska sjónvarpsþættiFiann PaulGunnar HámundarsonLjóðstafirHávamálSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Charles de GaulleKorpúlfsstaðirEgill Skalla-GrímssonEnglandGóaHrafninn flýgurMoskvufylkiMílanóÁrnessýslaAlþingiskosningarMorðin á SjöundáSamningurÍslenska sauðkindinKarlakórinn HeklaHeilkjörnungarDiego MaradonaFylki BandaríkjannaMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Hæstiréttur ÍslandsListi yfir þjóðvegi á ÍslandiMegindlegar rannsóknirSkúli MagnússonJakob Frímann MagnússonListi yfir páfaÁsgeir ÁsgeirssonTaívanMorð á ÍslandiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKirkjugoðaveldiPúðursykurÞjóðleikhúsiðKnattspyrnufélag AkureyrarJón EspólínListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Maríuhöfn (Hálsnesi)MadeiraeyjarParísarháskóliHákarlÁratugurValurMenntaskólinn í ReykjavíkLokiRúmmálAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)OkjökullEiríkur blóðöxStuðmennKjartan Ólafsson (Laxdælu)Dagur B. EggertssonFyrsti maíEgyptalandKýpurSönn íslensk sakamálBreiðdalsvík2024Tyrkland25. aprílFlateyriSigurboginnRaufarhöfnFallbeygingÍsafjörður🡆 More