19. Júní: Dagsetning

19.

MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2024
Allir dagar

júní er 170. dagur ársins (171. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 195 dagar eru eftir af árinu. Á Íslandi er dagurinn helgaður kvenréttindum.

Atburðir

  • 2001 - Eldflaug sem bilaði lenti á knattspyrnuvelli í norðurhluta Írak með þeim afleiðingum að 23 létust og 11 særðust.
  • 2006 - Málverkið Adele Bloch-Bauer I eftir Gustav Klimt seldist fyrir 135 milljónir dala, sem var þá hæsta verð sem fengist hafði fyrir málverk.
  • 2010 - Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar gekk að eiga Daniel Westling í Stokkhólmi.
  • 2014 - Filippus 6. var krýndur Spánarkonungur.
  • 2015 - Höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem kosin var á Alþingi, var vígð við Skálann, viðbyggingu Alþingishússins.
  • 2017 - 1 lést og 10 særðust þegar sendiferðabíl var ekið inn í mannþröng við mosku í London.
  • 2018 - Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust draga sig út úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
  • 2018 - Lögleiðing kannabiss var samþykkt í Kanada og gekk í gildi 17. október.
  • 2019 – Þrír Rússar og einn Úkraínumaður voru formlega ákærðir fyrir að hafa skotið niður Malaysia Airlines flug 17 árið 2014.
  • 2023 - Guðrún Hafsteinsdóttir tekur við Dómsmálaráðuneytinu af Jóni Gunnarssyni.

Fædd

Dáin

Hátíðir

Tags:

19. Júní Atburðir19. Júní Fædd19. Júní Dáin19. Júní Hátíðir19. JúníGregoríska tímataliðHlaupárKvenréttindadagurinnSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Takmarkað mengiSterk beygingJöklar á ÍslandiUpphrópunSaga ÍslandsNæturvaktinNorræn goðafræðiListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969MorfísViðreisnÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliSálfræðileg sérhyggjaLestölvaVerðbréfKárahnjúkavirkjunSeljalandsfossHríseyFæðukeðjaSölvi Geir OttesenMjaldurPóllandHelga ÞórisdóttirAlþýðuflokkurinnGistilífVestmannaeyjarÍsland í seinni heimsstyrjöldinniNjáll ÞorgeirssonK-vítamínFramsóknarflokkurinnLokbráGrunnskólar á ÍslandiÞingvellirPerúForsetakosningar á Íslandi 2012FallorðAlþingiskosningar 2021DýrStríð Rússlands og ÚkraínuVinstrihreyfingin – grænt framboðSiglufjörðurNew York-fylkiTaugakerfiðBreytaStuðmennÆvintýri TinnaMaría meyBrasilíaÍtalíaHrognkelsiOrkustofnunStýrikerfiForsetakosningar á Íslandi 2020HringadróttinssagaVery Bad ThingsDaði Freyr PéturssonArnar Þór JónssonMannakornForngrískaÍsafjarðarbærPatricia HearstFrosinnKínaSundlaugar og laugar á ÍslandiHæstiréttur ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 1952Írski lýðveldisherinnSamtengingContra Costa-sýsla (Kaliforníu)Adolf HitlerEndaþarmurHávamálIngvar E. SigurðssonKörfuknattleikurEiríkur rauði ÞorvaldssonÞór (norræn goðafræði)Kirkja sjöunda dags aðventista🡆 More