1993: ár

Árið 1993 (MCMXCIII í rómverskum tölum) var 93.

ár 20. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bill Clinton sver eið að bandarísku stjórnarskránni.

Febrúar

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Skemmdir í bílakjallara World Trade Center.

Mars

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Intel Pentium-örgjörvinn.

Apríl

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eldsvoðinn í Waco, Texas.

Maí

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hús tyrknesku fjölskyldunnar í Solingen.
  • 1. maí - Ranasinghe Premadasa, forseti Srí Lanka, var myrtur af sjálfsmorðssprengjumanni úr röðum Tamíltígra.
  • 2. maí - Fyrsti þátturinn í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Þjóð í hlekkjum hugarfarsins var sýndur á RÚV.
  • 4. maí - UNOSOM II tók við friðargæslu í Sómalíu af UNITAF.
  • 9. maí - Juan Carlos Wasmosy varð fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Paragvæ í 40 ár.
  • 10. maí - Eldur kom upp í Kader-leikfangaverksmiðjunni skammt utan við Bangkok í Taílandi. 188 starfsmenn, mestmegnis ungar konur, létu lífið og a.m.k. 500 særðust.
  • 15. maí - Niamh Kavanagh sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Írland með laginu „In Your Eyes“. Framlag Íslands var lagið „Þá veistu svarið“.
  • 16. maí - Fyrstu kosningar til Samaþingsins í Svíþjóð fóru fram.
  • 18. maí - Danir samþykktu Edinborgarsamþykktina og þar með Maastricht-sáttmálann með fjórum fyrirvörum.
  • 22. maí - Fyrsta tölublað samíska dagblaðsins Min Áigi kom út í Karasjok í Noregi.
  • 24. maí - Erítrea hlaut fullt sjálfstæði frá Eþíópíu.
  • 25. maí - Alþjóðlegi stríðsglæpadómstóllinn fyrir fyrrverandi Júgóslavíu tók til starfa í Haag.
  • 27. maí - Fimm létust og þrjú málverk eyðilögðust þegar sprengja á vegum mafíunnar sprakk við Uffizi-safnið í Flórens.
  • 28. maí - Kvikmyndin Super Mario Bros. var frumsýnd.
  • 29. maí - Fimm létust og 14 slösuðust þegar nýnasistar lögðu eld að húsi fjölskyldu af tyrkneskum uppruna í Solingen í Þýskalandi.

Júní

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Steinboginn yfir Ófærufossi 1984.

Júlí

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Miguel Indurain í Tour de France 1993.

Ágúst

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Tel Dan-taflan.

September

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Undirritun Oslóarsamkomulagsins.

Október

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Black Hawk-þyrla yfir Mógadisjú 3. október.
  • 3. október - Orrustan um Mógadisjú (1993): Þúsund Sómalir og 18 bandarískir hermenn létust þegar Bandaríkjamenn reyndu að handsama tvo foringja stríðsherranns Mohamed Farrah Aidid.
  • 4. október - Stjórnarskrárkreppan í Rússlandi náði hámarki þegar rússneskir hermenn rýmdu Hvíta húsið í Moskvu með valdi.
  • 11. október - Norski útgefandinn William Nygaard yngri var skotinn fyrir utan heimili sitt.
  • 20. október - 292 fórust þegar suðurkóresku ferjunni Seohae hvolfdi við eyjuna Pusan.
  • 21. október - Borgarastyrjöldin í Búrúndí hófst þegar Melchior Ndadaye var myrtur.
  • 23. október - Tíu létust, þar af tvö börn, í Shankill Road-sprengingunni sem IRA stóð fyrir í Belfast.
  • 29. október - Íslenska kvikmyndin Hin helgu vé var frumsýnd.
  • 30. október - Greysteel-blóðbaðið: Þrír meðlimir Ulster Defence Association skutu á fólk á bar í Greysteel á Norður-Írlandi. 8 létust og 13 særðust.

Nóvember

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bill Clinton undirritar fríverslunarsamning Norður-Ameríku.

Desember

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
Geimfarar vinna við Hubble-geimsjónaukann.

Ódagsettir atburðir

Fædd

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
María Ólafsdóttir

Dáin

1993: Atburðir, Fædd, Dáin 
William Golding

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1993 Atburðir1993 Fædd1993 Dáin1993 Nóbelsverðlaunin1993Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir risaeðlurLjóðstafir2009FlateyriAkranesÍrland10. maíÁstandiðKyn (málfræði)Franska byltinginHættir sagna í íslenskuOlga FærsethForsíðaSvartidauðiSelfossAlsírBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Ólafur Jóhann ÓlafssonSagaÞuríður sundafyllirBítlarnirAlmenna persónuverndarreglugerðinStuðlabandiðAndrés IndriðasonGuðjón FriðrikssonKnattspyrnufélagið VíkingurÍslensk mannanöfn eftir notkunBjörk GuðmundsdóttirBiskup ÍslandsÍþróttabandalag VestmannaeyjaParísarsamkomulagiðMalasíaAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarJón Gnarr69 (kynlífsstelling)Snjóflóð á ÍslandiÞjóðhátíð í VestmannaeyjumJárnAdolf HitlerOrkumálastjóriRagnar JónassonHallgrímur PéturssonLinköpingÆvintýri TinnaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Steinn SteinarrAfstæðiskenninginLærdómsöldEnska úrvalsdeildinFramsóknarflokkurinnIcesaveRifstangiHvalirAlþingishúsiðHúmanismiVaduzGunnar HámundarsonFrumeindakjarniSendiráð ÍslandsÞórshöfn (Færeyjum)HvannadalshnjúkurSimpansiSófíaØJónas HallgrímssonArnar Þór JónssonMaðurPóllandSamarÁsdís Rán GunnarsdóttirBaldurStjórnarskráSvartdjöfullForsetakosningar á Íslandi 2020Eyjafjallajökull🡆 More