18. Júní: Dagsetning

18.

MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2024
Allir dagar

júní er 169. dagur ársins (170. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 196 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Vigdís Finnbogadóttir ræsti keppendur í Skippers d'Islande-siglingakeppninni í Paimpol í Frakklandi.
  • 2001 - Norska olíufyrirtækið Statoil var skráð í Kauphöllina í New York.
  • 2003 - Forsætisráðherra Finnlands, Anneli Jäätteenmäki, neyddist til að segja af sér eftir að hafa logið að þinginu.
  • 2009 - Geimferðastofnun Bandaríkjanna sendi geimkönnunarfarið Lunar Reconnaissance Orbiter á braut um Tunglið.
  • 2012 - Kínverska geimfarið Shenzhou 9 lenti við geimstöðina Tiangong-1. Kínverjar urðu þannig þriðja land heims sem tekist hafði að lenda geimfari við geimstöð á eftir Bandaríkjunum og Rússlandi.
  • 2017 - Íranski byltingarvörðurinn skaut fjórum flugskeytum að bækistöðvum Íslamska ríkisins í Deir ez-Zor-umdæmi í Sýrlandi.
  • 2017 - 64 fórust í miklum skógareldum í Portúgal.
  • 2021Ebrahim Raisi var kjörinn forseti Írans.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VafrakakaOrkustofnunJónas HallgrímssonFyrsti vetrardagurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024OkFljótshlíðB-vítamínFóturTímabeltiListi yfir íslenska tónlistarmennKaupmannahöfnListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiKarlakórinn HeklaBjarnarfjörðurEggert ÓlafssonKváradagurÍslendingasögurVopnafjörðurEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaStari (fugl)HólavallagarðurWolfgang Amadeus MozartKírúndíListi yfir íslensk kvikmyndahúsÁsgeir Ásgeirsson2020Halldór LaxnessNorður-ÍrlandFinnlandEigindlegar rannsóknirFiann PaulÞingvallavatnParísBaldur ÞórhallssonTyrklandHrefnaBiskupGóaPétur Einarsson (flugmálastjóri)Elísabet JökulsdóttirÁstralíaFíllSvavar Pétur EysteinssonÓlafsfjörðurMargit SandemoHalla Hrund LogadóttirLofsöngurHeilkjörnungarKári SölmundarsonHryggdýrPétur Einarsson (f. 1940)ISO 8601Stórmeistari (skák)Gunnar HámundarsonPálmi GunnarssonListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969g5c8ySjávarföllÚkraínaEiríkur blóðöxFáni FæreyjaKúlaHringadróttinssagaAgnes MagnúsdóttirMelkorka MýrkjartansdóttirAkureyriNíðhöggurSvampur SveinssonDavíð OddssonKnattspyrnufélagið Fram🡆 More