1998: ár

Árið 1998 (MCMXCVIII í rómverskum tölum) var 98.

ár 20. aldar og almennt ár sem byrjaði á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

Bill Clinton lýsir því yfir að hafa ekki átt í sambandi við Monicu Lewinsky.

Febrúar

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Íshokkíleikur milli Rússlands og Tékklands á Vetrarólympíuleikunum í Nagano.
  • 2. febrúar - mbl.is, fréttavefur Morgunblaðsins, var opnaður sem sérstakur fjölmiðill eftir að hafa verið vefútgáfa blaðsins í nokkur ár.
  • 3. febrúar - Blóðbaðið í Cermis átti sér stað þegar bandarísk herflugvél sleit streng kláfferju skíðasvæðis í Dólómítunum á Ítalíu. 20 létu lífið.
  • 4. febrúar - 2.323 létust þegar jarðskjálfti reið yfir Takhar-hérað í Afganistan.
  • 4. febrúar - Kráareigandinn Dragan Joksović var skotinn til bana í Stokkhólmi sem leiddi til stríðs milli gengja í veitingahúsageiranum í Svíþjóð.
  • 7. febrúar - Vetrarólympíuleikarnir hófust í Nagano, Japan.
  • 16. febrúar - 202 létust þegar China Airlines flug 676 hrapaði á íbúabyggð við Chiang Kai-shek-flugvöll á Taívan.
  • 20. febrúar - Kofi Annan og Saddam Hussein gerðu samkomulag um áframhald vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak og komu þannig í veg fyrir hernaðaríhlutun Breta og Bandaríkjamanna.
  • 28. febrúar - Kosóvóstríðið hófst með árásum serbneskrar lögreglu á þorpin Likošane og Ćirez

Mars

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Viagra

Apríl

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Akashi Kaikyō-brúin
  • Apríl - Intel setti Celeron-örgjörvann á markað.
  • 2. apríl - Maurice Papon var dæmdur í fangelsi í Frakklandi fyrir að hafa sent gyðinga í útrýmingarbúðir nasista í Síðari heimsstyrjöld.
  • 5. apríl - Stærsta hengibrú heims, Akashi Kaikyō-brúin milli eyjanna Shikoku og Honshū í Japan, var opnuð fyrir umferð.
  • 6. apríl - Pakistan prófaði meðaldrægar eldflaugar sem hægt væri að nota til að ráðast á Indland.
  • 6. apríl - Bandaríski fjárfestingabankinn Citigroup varð til við sameiningu Citicorp og Travellers Group.
  • 10. apríl - Föstudagssáttmálinn var undirritaður á Norður-Írlandi.
  • 20. apríl - Þýsku hryðjuverkasamtökin Rote Armee Fraktion voru leyst upp (að talið er).
  • 22. apríl - Dýragarðurinn Disney's Animal Kingdom var opnaður í Walt Disney World í Orlandó í Flórída.
  • 23. apríl - Júgóslavíuher veitti sveit úr Frelsisher Kosóvó fyrirsát þar sem þeir reyndu að smygla vopnum frá Albaníu til Kosóvó.

Maí

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Suharto les upp afsögn sína.

Júní

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Lestarslysið í Eschede.

Júlí

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hvalfjarðargöng.

Ágúst

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bandaríska sendiráðið í Naíróbí eftir sprengjutilræðið.

September

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bandaríska strandgæsluskipið Hudson leitar að braki úr Swissair flugi 111.

Október

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Gardermoen-flugvöllur.

Nóvember

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Voyager 1.

Desember

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Tomahawk-flugskeyti tekur á loft frá bandarískum tundurspilli.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

1998: Atburðir, Fædd, Dáin 
Halldór Laxness

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1998 Atburðir1998 Fædd1998 Dáin1998 Nóbelsverðlaunin1998Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sumardagurinn fyrstiForsetningGrikklandEndurnýjanleg orkaLaufey Lín JónsdóttirLögreglan á ÍslandiGvamÓlafur Ragnar GrímssonAusturríkiSpurnarfornafnStefán MániPýramídiJón GnarrKristniFyrsta krossferðinBenito MussoliniHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Seinni heimsstyrjöldinBjörgólfur Thor BjörgólfssonKaupmannahöfnGoogleElly VilhjálmsÓlafur Darri ÓlafssonLýðræðiHólmavíkReykjanesbærAustur-EvrópaSlow FoodHjartaRíkisútvarpiðBoðhátturHrafna-Flóki VilgerðarsonLína langsokkurApríkósaSýslur ÍslandsKvenréttindi á ÍslandiEignarfornafnKennitalaKvennaskólinn í ReykjavíkVatnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSeljalandsfossMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsEyríkiSnæfellsjökullKvennafrídagurinnJóhann Berg GuðmundssonBleikhnötturStorkubergAkranesEgilsstaðirKommúnismiEldgosaannáll ÍslandsKnattspyrnufélag ReykjavíkurJörundur hundadagakonungurSvíþjóðBjarni Benediktsson (f. 1970)LýsingarorðListi yfir íslensk millinöfnBæjarstjóri KópavogsKrímskagiValurListi yfir landsnúmerBostonLuciano PavarottiÞorskurJónas HallgrímssonNeskaupstaðurJón Jónsson (tónlistarmaður)Fyrri heimsstyrjöldinÚrvalsdeild karla í körfuknattleikVigdís FinnbogadóttirElliðavatnKristrún FrostadóttirBúðardalurSönn íslensk sakamál🡆 More