Shikoku: Minnst fjögurra aðaleyja Japans

Shikoku (japanska: 四国, fjögur héruð) er ein fjögurra aðaleyja Japans og er þeirra minnst.

Íbúafjöldi er tæpar 4 milljónir og er eyjan tæpir 19.000 ferkílómetrar að flatarmáli. Shikoku er suður af stærstu eyjunni Honshu og austur af Kyushu. Eyjan er fjallend og er hæsti punkturinn 1.982 metrar. Engin eldfjöll eru á henni ólíkt hinum aðaleyjunum.

Shikoku: Minnst fjögurra aðaleyja Japans
Shikoku.
Shikoku: Minnst fjögurra aðaleyja Japans
Kochi-kastali.

Þau fjögur héruð sem eyjan samanstendur af eru: Awa, Tosa, Sanuki og Iyo.

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var „Shikoku“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 10. júní 2019.

Tags:

HonshuJapanJapanskaKyushu

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hannes Bjarnason (1971)StigbreytingRauðisandurRétttrúnaðarkirkjanAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)VorDraumur um NínuKári SölmundarsonÁrni BjörnssonBoðorðin tíuKvikmyndahátíðin í CannesJakob 2. EnglandskonungurListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðUppstigningardagurGeirfuglHerðubreiðTenerífeGrindavíkMarylandSýslur ÍslandsLýsingarorðHrafninn flýgurFjaðureikDísella LárusdóttirBárðarbungaKirkjugoðaveldiHáskóli ÍslandsÓlafur Jóhann ÓlafssonÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirRisaeðlurMeðalhæð manna eftir löndumHrossagaukurAndrés ÖndÚkraínaYrsa SigurðardóttirSovétríkinReykjanesbærMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)ForsíðaÍtalíaJón Jónsson (tónlistarmaður)ElriLómagnúpurFylki BandaríkjannaFornaldarsögurHallveig FróðadóttirKnattspyrnufélag AkureyrarMatthías JohannessenÞjórsáSigurboginnHvítasunnudagurEgilsstaðirEinmánuðurUngfrú ÍslandListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Efnafræði2020Listi yfir íslensk póstnúmerEgill EðvarðssonCarles PuigdemontKríaSólmánuðurNíðhöggurForsetakosningar á Íslandi 2004Logi Eldon GeirssonÍsafjörðurHerra HnetusmjörÁstandiðTjörn í SvarfaðardalRíkisútvarpiðSveitarfélagið ÁrborgSamfylkinginListi yfir morð á Íslandi frá 2000Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Spói🡆 More