18. September: Dagsetning

18.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930
2024
Allir dagar

september er 261. dagur ársins (262. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 104 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - Miltisbrandsárásirnar 2001: Bréf með miltisbrandsgróum voru send til sjónvarpsfréttastofanna ABC News, CBS News, NBC News og dagblaðanna New York Post og National Enquirer.
  • 2005 - Stríðsherrar Norðurbandalagsins fögnuðu sigri í þingkosningum í Afganistan.
  • 2012 - Sænski sjónvarpsþátturinn Uppdrag granskning sagði frá greiðslum frá Telia Sonera til skúffufyrirtækis á Gíbraltar sem tengdist Gulnöru Karimovu, dóttur forseta Úsbekistan.
  • 2014 - Skotar felldu í þjóðaratkvæðagreiðslu aðskilnað frá Bretlandi.
  • 2015 - Upp komst um aðferðir bílaframleiðandans Volkswagen til að blekkja mengunarpróf díselbíla.
  • 2016 - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: Nokkrar sprengjur fundust á lestarstöðinni í Elizabeth (New Jersey).

Fædd

Dáin


Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HesturHrafna-Flóki VilgerðarsonSýslur á ÍslandiKommúnismiÞjóðvegur 1Ólafur ArnaldsÝsaÁstþór MagnússonÞjóðleikhúsiðHafnarfjörðurGæsalappirBandaríkinHallmundarhraunGunnar Helgi KristinssonVenjulegt fólkAriel HenryEystrasaltGlaumbær (bær)Wiki FoundationForseti ÍslandsHrunamannahreppurBjörn Einarsson JórsalafariGunnar Ásgeir JakobssonKóreskaGrímsnes- og GrafningshreppurÍslenskaK-vítamínÁsdís Rán GunnarsdóttirAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarSauðféStórabóla20. aprílÍsafjarðarbærFóstbræður (sjónvarpsþættir)Forsetakosningar á Íslandi 2024ÞingeyjarsveitHvítasunnudagurWikivitnunKristrún FrostadóttirKaffiSigríður ÞorvaldsdóttirForsíðaLottóRómaveldiRúnar KristinssonBjörgvin HalldórssonFreyjaForsetakosningar á Íslandi 1980NúmeraplataListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999HjaltlandseyjarGreinirDíonýsos2024TaugakerfiðÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirHættir sagna í íslenskuFuglStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsVíetnamskaHvalfjarðargöngForsetningGuðrún HelgadóttirHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Íslenski hesturinnÞór (norræn goðafræði)Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Breskt pundKolefniFyrsti maíSúldMislingarJón Gnarr🡆 More