José Saramago

José Saramago (16.

nóvember">16. nóvember 192218. júní 2010) var portúgalskur rithöfundur, fæddur í Azinhaga. José Saramago var búsettur á Kanaríeyjum. Hann vann sem vélvirki, blaðamaður, ritstjóri og þýðandi áður en hann ávann sér nafn með sögunni Memorial do Convento, sem í enskri þýðingu var nefnd: Baltasar og Blimunda.

José Saramago
José Saramago

Helstu verk

  • 1947 - Terra do Pecado - Jörð syndaranna
  • 1966 - Os Poemas Possíveis - Möguleg ljóð
  • 1970 - Provavelmente Alegria
  • 1971 - Deste Mundo e do Outro - Þessi heimur og hinn
  • 1973 - A Bagagem do Viajante - Farangur ferðalaganna
  • 1974 - As Opiniões que o DL teve
  • 1975 - O Ano de 1993 - Árið 1993
  • 1976 - Os Apontamentos
  • 1977 - Manual de Pintura e Caligrafia - Handbók um málverk og skrautritun
  • 1978 - Objecto Quase - Hálfhlutir
  • 1981 - Viagem a Portugal - Ferð til Portúgals
  • 1982 - Memorial do Convento - Minningar frá klaustrinu (einnig: Baltasar og Blimunda)
  • 1984 - Ano da Morte de Ricardo Reis - Árið sem Ricardo Reis lést
  • 1986 - Jangada de Pedra - Steinflekinn
  • 1989 - História do Cerco de Lisboa - Sagan af umsátrinu um Lissabon
  • 1991 - Evangelho Segundo Jesus Cristo - Guðspjall Jesús Krists
  • 1995 - Ensaio sobre a Cegueira Blindness - Ritgerð um blindu (Blinda)
  • 1997 - Todos os Nomes - Öll nöfnin
  • 1999 - Conto da Ilha Desconhecida - Saga af óþekktu eyjunni
  • 2001 - Caverna - Hellir
  • 2003 - Homem Duplicado - Tvífarinn
  • 2004 - Ensaio sobre a Lucidez - Ritgerð um skýrleika
  • 2005 - Don Giovanni ou o Dissoluto Absolvido
  • 2005 - As Intermitências da Morte

Tags:

16. nóvember18. júní19222010KanaríeyjarPortúgalRithöfundur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AkureyriNorræn goðafræðiFlámæliHelga ÞórisdóttirSædýrasafnið í HafnarfirðiDýrin í HálsaskógiSveppirMannakornJaðrakanHarry PotterFlateyriForsetakosningar á Íslandi 2004Einar JónssonB-vítamínÓlafur Jóhann ÓlafssonGuðlaugur ÞorvaldssonUngmennafélagið AftureldingFáni FæreyjaKarlsbrúin (Prag)Megindlegar rannsóknirDagur B. EggertssonAlþingiskosningar 2017Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍsland Got TalentHeilkjörnungarEvrópaVikivakiHvalirBloggEldgosið við Fagradalsfjall 2021TikTokSvissTjörn í SvarfaðardalXHTMLNáttúrlegar tölurHringtorgÓfærufossPragÓlympíuleikarnirSelfossÍtalíaRússlandISO 8601Carles PuigdemontPétur EinarssonFramsöguhátturMörsugurHjaltlandseyjarÚlfarsfellSjómannadagurinnViðskiptablaðiðEfnafræðiLokiSkuldabréfKeila (rúmfræði)KjarnafjölskyldaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)SnæfellsnesHeklaGuðni Th. JóhannessonKristófer KólumbusKaupmannahöfnMiðjarðarhafiðLómagnúpurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðHrefnaGoogleForsetakosningar á ÍslandiHáskóli ÍslandsÞorskastríðinÍslenskt mannanafn🡆 More