28. Desember: Dagsetning

28.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar

desember er 362. dagur ársins (363. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 3 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 1393 - Jörundarkirkja á Hólum í Hjaltadal fauk í óveðri á fjórða dag jóla.
  • 1478 - Orustan við Giornico: Svissneskir hermenn unnu sigur á Mílanó.
  • 1612 - Galileo Galilei varð fyrstur til að taka eftir plánetunni Neptúnusi, en taldi hana ranglega vera fastastjörnu.
  • 1836 - Spánverjar viðurkenndu sjálfstæði Mexíkó.
  • 1846 - Iowa varð 29. fylki Bandaríkjanna.
  • 1871 - Nýársnóttin, leikrit eftir Indriða Einarsson, var frumsýnt á skólalofti Lærða skólans í Reykjavík.
  • 1894 - Mikið ofviðri á vestan gerði og olli talsverðum skaða í Reykjavík. Loftþrýstingur féll um 60 millibör á einum sólarhring og er slíkt fáheyrt.
  • 1908 - 75.000 manns létu lífið í jarðskjálfta á Sikiley.
  • 1908 - Aftakaveður stóð í meira en sólarhring á Austurlandi.
  • 1927 - Karlakórinn Heimir var stofnaður.
  • 1962 - Hvalbagöngin voru opnuð í Færeyjum.
  • 1965 - Skammt frá Surtsey reis önnur eyja úr hafi og var nefnd Jólnir. Hún var með öllu horfin innan eins árs.
  • 1967 - Borgarspítalinn í Fossvogi var formlega tekinn í notkun.
  • 1970 - Þrír liðsmenn ETA voru dæmdir til dauða í Burgos-réttarhöldunum. Dómnum var síðar breytt vegna alþjóðlegs þrýstings.
  • 1973 - Lög um tegundir í útrýmingarhættu voru samþykkt í Bandaríkjunum.
  • 1975 - Þriðja þorskastríðið: Breska freigátan Andromeda sigldi á varðskipið .
  • 1981 - Fyrsta bandaríska glasabarnið fæddist.
  • 1983 - Vogur, áfengismeðferðarstöð SÁÁ, tók til starfa.
  • 1984 - Sovéskt flugskeyti hrapaði í Inarinjärvi-vatn í Finnlandi.
  • 1998 - Eldgosi lauk í Grímsvötnum.
  • 1999 - Saparmyrat Nyýazow lét gera sig að „lífstíðarforseta“ í Túrkmenistan.
  • 2006 - Sveitir Eþíópíuhers og bráðabirgðastjórnarinnar í Sómalíu náðu Mógadisjú úr höndum íslamista.
  • 2007 - Í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Nepal var samþykkt að leggja konungsvaldið niður.
  • 2013 - 25 létust þegar eldur kom upp í járnbrautarvagni í Andhra Pradesh á Indlandi.
  • 2014 - Farþegaþotan Indonesia AirAsia flug 8501 fórst í Jövuhafi með 162 manns innanborðs.
  • 2014 - Eldur kom upp í ferjunni Norman Atlantic á Adríahafi. 11 fórust í eldinum.
  • 2014 - Atlantshafsbandalagið lýsti yfir formlegum endalokum aðgerða í Afganistan.
  • 2017 - Mótmælin í Íran 2017-18: Mótmæli brutust út vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórnar Írans.


Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Arnar Þór JónssonEiður Smári GuðjohnsenFnjóskadalurVopnafjarðarhreppurAlfræðiritMoskvaHalla TómasdóttirHrefnaRonja ræningjadóttirIstanbúlKírúndíAndrés ÖndLandnámsöldKári SölmundarsonJava (forritunarmál)KínaSandgerðiAlþingiskosningar 2021Jeff Who?Alþingiskosningar 2016GrameðlaGunnar Smári EgilssonE-efniSkotlandStúdentauppreisnin í París 1968TaílenskaElriUmmálXHTMLSamfylkinginEinar Þorsteinsson (f. 1978)Íslenski hesturinnTyrkjarániðÓlafur Grímur BjörnssonÖspSaga ÍslandsMyndlista- og handíðaskóli Íslands1918BretlandLofsöngurBjarkey GunnarsdóttirSigurboginnPóllandHeilkjörnungarListi yfir skammstafanir í íslenskuListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSýslur ÍslandsPúðursykurMerki ReykjavíkurborgarBloggHandknattleiksfélag KópavogsKleppsspítaliÓnæmiskerfiFornaldarsögurBreiðholtHerra HnetusmjörBárðarbungaÓlafsfjörðurHákarlTjaldurHernám ÍslandsSkipForsetakosningar á Íslandi 2020Boðorðin tíuÞrymskviðaBrennu-Njáls sagaHamrastigiSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)VestfirðirBaltasar KormákurÍþróttafélagið Þór AkureyriStórar tölurLungnabólgaKnattspyrnufélagið VíkingurKristján 7.Hryggdýr🡆 More