2006: ár

Árið 2006 (MMVI í rómverskum tölum) var í gregoríska tímatalinu almennt ár sem hófst á sunnudegi.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
New Horizons skotið á loft með Atlasflaug.

Febrúar

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmæli gegn Múhameðsteikningunum í París 11. febrúar.

Mars

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bílbruni í mótmælum í París 18. mars.

Apríl

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Tsakoshandritið með Júdasarguðspjalli.
  • 3. apríl - Thaksin Shinawatra sigraði mjög umdeildar þingkosningar í Taílandi þar sem stjórnarandstaðan hvatti fólk til að sniðganga kosningarnar.
  • 4. apríl - Tom Delay, leiðtogi repúblikana á bandaríska þinginu tilkynnti um afsögn sína.
  • 5. apríl - Slökkvistarfi vegna Mýraelda lauk að fullu.
  • 6. apríl - Umdeild þýðing á Júdasarguðspjalli kom út á vegum National Geographic Society.
  • 10. apríl - Einingarbandalagið og Romano Prodi unnu sigur í þingkosningum á Ítalíu.
  • 11. apríl - Ósýnilegi flokkurinn skipulagði mótmæli í Stokkhólmi og Gautaborg.
  • 11. apríl - Geimkönnunarfarið Venus Express fór á braut um Venus.
  • 11. apríl - Sikileyski mafíuforinginn Bernardo Provenzano var handtekinn eftir að hafa verið eftirlýstur í 43 ár.
  • 11. apríl - Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, staðfesti að vísindamönnum hefði tekist að framleiða nokkur grömm af auðguðu úrani.
  • 15. apríl - Bosnísk-bandaríski rithöfundurinn Semir Osmanagić hélt því fram að hann hefði uppgötvað 14.000 ára gamla píramída í Bosníu.
  • 20. apríl - RES Orkuskóli (The School for Renewable Energy Science) tók formlega til starfa á Akureyri, sumardaginn fyrsta.
  • 24. apríl - Sprengjutilræðin í Dahab: 23 létust þegar þrjár sprengjur sprungu í ferðamannabænum Dahab á Sínaískaga.

Maí

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Svartfellingar fagna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 21. maí.

Júní

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Adele Bloch-Bauer I eftir Gustav Klimt.

Júlí

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Reykur stígur upp af líbönsku borginni Týros eftir loftárásir Ísraelshers.

Ágúst

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Emma Maersk í Árósum.

September

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Stuðningsmenn Bandalagsins í Svíþjóð fagna sigri í þingkosningum.

Október

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Merki Icesave.

Nóvember

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Framkvæmdir við DR Byen í Danmörku 2006.

Desember

2006: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmæli vegna Ungdomshuset í Kaupmannahöfn.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Tags:

2006 Atburðir2006 Fædd2006 Dáin2006Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LomberMeðalhæð manna eftir löndumAkureyriBob MarleyBorgarfjörður eystriÞjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946Þorgerður Katrín GunnarsdóttirByggðasafn SkagfirðingaBørsenDagur jarðarElliðaeySagnorðSigurður Ingi JóhannssonMaría meyMargrét GuðnadóttirTyrkjarániðJón GnarrListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiBaldurSamsíðungurPeter MolyneuxWikiÁsgarðurAnna BretadrottningCSSSíderRagna RóbertsdóttirSöngvakeppnin 2024Harry PotterListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðDagvaktinVikivakiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022NürnbergFálkiSteinþór Hróar SteinþórssonBjór á ÍslandiSeljalandsfossSumarólympíuleikarnir 1968Jóhanna KristjónsdóttirEldborg (Hnappadal)SérnafnJosh RadnorSiglufjörðurRagnar JónassonHaraldur hárfagriOkkarínaBeatrix HollandsdrottningÞórsmörkNasismiÁgústa Eva ErlendsdóttirBúrfellsvirkjunÍranÞrælastríðiðÍslenska karlalandsliðið í handknattleikStofn (málfræði)Háskólinn á BifröstBreskt pundLönd eftir stjórnarfariYrsa SigurðardóttirÁrHúsavíkNorska karlalandsliðið í knattspyrnuOrkumálastjóriEyjafjallajökullBoðorðin tíuAlþýðuflokkurinnMarktækniMargrét FriðriksdóttirForsætisráðherra ÍslandsGæsalappirSamfylkinginÖssur hfRagnar í SmáraHnattvæðingGísli Örn GarðarssonMótmæli🡆 More