Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði

Þetta er listi yfir handhafa Nóbelsverðlaunanna í læknis- og lífeðlisfræði.

Nóbelsverðlaunin
Friðarverðlaun
Bókmenntir
Eðlisfræði
Efnafræði
Læknisfræði
Hagfræði

Karólínska stofnunin í Stokkhólmi útdeilir verðlaununum.

Ár Handhafi[A] Þjóðerni[B] Verðlaunaverk[C]
1901 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Emil Adolf von Behring þýskur Rannsóknir á bólusetningu, einkum gegn barnaveiki.
1902 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Ronald Ross breskur Rannsóknir á smitburði á malaríu
1903 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Niels Ryberg Finsen færeyskur Rannsóknir á ljósmeðhöndlun við sjúkdómum, einkum lupus vulgaris
1904 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Ívan Petrovítsj Pavlov rússneskur Rannsóknir á lífeðlisfræði meltingar
1905 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Robert Koch þýskur Rannsóknir á berklum og uppgötvanir þeim tengdar
1906 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Camillo Golgi ítalskur Rannsóknir á byggingu taugakerfisins
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Santiago Ramón y Cajal spænskur
1907 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Charles Louis Alphonse Laveran franskur Rannsóknir á sýkingum af völdum frumdýra
1908 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Ílja Íljítsj Metsjníkov rússneskur Rannsóknir í ónæmisfræði
Paul Ehrlich þýskur
1909 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Emil Theodor Kocher svissneskur Rannsóknir á lífeðlisfræði, meinafræði og skurðlækningum tengdum skjaldkirtlinum
1910 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Albrecht Kossel þýskur Rannsóknir á prótínum og kjarnsýrum og áhrifum þeirra á efnafræði frumunnar
1911 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Allvar Gullstrand sænskur Rannsóknir á ljósbroti í auga
1912 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Alexis Carrel franskur Rannsóknir tengdar skurðlækningum og líffæraígræðslu
1913 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Charles Richet franskur Rannsóknir á ofnæmislosti
1914 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Robert Bárány austurrískur Rannsóknir á lífeðlisfræði og meinafræði innra eyra
1915 Engin verðlaun veitt
1916
1917
1918
1919 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Jules Bordet belgískur Uppgötvanir á sviði ónæmisfræði
1920 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Schack August Steenberg Krogh danskur Rannsóknir á þætti lungnaháræða í súrefnisupptöku blóðs
1921 Engin verðlaun veitt
1922 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Archibald Vivian Hill breskur Rannsóknir á varmamyndun í vöðvum
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Otto Fritz Meyerhof þýskur Uppgötvun á samhenginu milli súrefnisnotkunar og mjólkursýruefnaskipta í vöðvum
1923 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Frederick Grant Banting kanadískur Uppgötvun insúlíns
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði John James Richard Macleod kanadískur
1924 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Willem Einthoven hollenskur Uppfinning hjartalínurits
1925 Engin verðlaun veitt
1926 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Johannes Andreas Grib Fibiger danskur Rannsóknir á krabbameinsmyndun af völdum þráðorma
1927 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Julius Wagner-Jauregg austurrískur Meðhöndlun dementia paralytica með bóluefni úr malaríusýklum
1928 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Charles Jules Henri Nicolle franskur Rannsóknir á flekkusótt
1929 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Christiaan Eijkman hollenskur Uppgötvun vítamína
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir Frederick Gowland Hopkins breskur Uppgötvun vaxtarörvandi vítamína
1930 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Karl Landsteiner austurrískur Uppgötvun blóðflokka
1931 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Otto Heinrich Warburg þýskur Rannsóknir á starfsemi sýtókróma
1932 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir Charles Scott Sherrington breskur Uppgötvanir varðandi starfsemi taugafrumna
Edgar Douglas Adrian breskur
1933 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Thomas Hunt Morgan bandarískur Uppgötvun á hlutverki litninga í erfðum
1934 George Hoyt Whipple bandarískur Rannsóknir á blóðleysi
George Richards Minot bandarískur
William Parry Murphy bandarískur
1935 Hans Spemann þýskur Rannsóknir á fósturþroska
1936 Sir Henry Hallett Dale breskur Rannsóknir á boðefnaflutningi í taugakerfinu
Otto Loewi austurrískur
1937 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Albert Szent-Györgyi von Nagyrapolt ungverskur Rannsóknir á lífefnafræði öndunar, einkum varðandi þátt C-vítamíns og fúmarsýru
1938 Corneille Jean François Heymans belgískur Rannsóknir á lífeðlisfræði öndunar
1939 Gerhard Domagk þýskur Uppgötvun á örveruhemjandi virkni súlfalyfja
1940 Engin verðlaun veitt
1941
1942
1943 Carl Peter Henrik Dam danskur Uppgötvun K-vítamíns
Edward Adelbert Doisy bandarískur Rannsóknir á efnabyggingu K-vítamíns
1944 Joseph Erlanger bandarískur Rannsóknir á starfsemi stakra taugaþráða
Herbert Spencer Gasser bandarískur
1945 Sir Alexander Fleming breskur Uppgötvun penisillíns
Ernst Boris Chain breskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Howard Walter Florey ástralskur
1946 Hermann Joseph Muller bandarískur Framköllun stökkbrigða með röntgengeislun
1947 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Carl Ferdinand Cori bandarískur Rannsóknir á efnaskiptum glúkósa
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Gerty Theresa Cori, áður Radnitz bandarísk
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Bernardo Alberto Houssay argentínskur Rannsóknir á hlutverki hormónastjórnar frá heiladingli á efnaskipti glúkósa"
1948 Paul Hermann Müller svissneskur Rannsóknir á skordýraeiturvirkni DDT
1949 Walter Rudolf Hess svisslenskur Rannsóknir á stjórnunarhlutverki miðheila
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Antonio Caetano De Abreu Freire Egas Moniz portúgalskur Hvítuskurður gegn ákveðnum gerðum geðveiki
1950 Philip Showalter Hench bandarískur Rannsóknir á barkhormónum og byggingu þeirra
Edward Calvin Kendall bandarískur
Tadeusz Reichstein svissneskur
1951 Max Theiler suðurafrískur Rannsóknir á gulu og vörnum gegn henni
1952 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Selman Abraham Waksman bandarískur Uppgötvun á streptómýsíni, fyrsta sýklalyfinu með virkni gegn berklasýklinum
1953 Hans Adolf Krebs breskur Uppgötvun sítrónsýruhringsins
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Fritz Albert Lipmann bandarískur Uppgötvun kóensími A og rannsóknir á hlutverki þess í efnaskiptum
1954 John Franklin Enders bandarískur Rannsóknir á mænusóttarveirunni
Frederick Chapman Robbins bandarískur
Thomas Huckle Weller bandarískur
1955 Axel Hugo Theodor Theorell sænskur Rannsóknir á oxunarensímum
1956 André Frédéric Cournand bandarískur Hjartaþræðingar og rannsóknir á meinafræði blóðrásarkerfisins
Werner Forssmann vesturþýskur
Dickinson W. Richards bandarískur
1957 Daniel Bovet ítalskur Rannsóknir á antihistamínum
1958 George Wells Beadle bandarískur Uppgötvun þess, að gen geta stjórnað ákveðnum efnaferlum
Edward Lawrie Tatum bandarískur
Joshua Lederberg bandarískur Uppgötvun endurröðunar erfðaefnis og rannsóknir á byggingu erfðaefnis í bakteríum
1959 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Arthur Kornberg bandarískur Rannsóknir á lífsmíðaferlum RNA og DNA
Severo Ochoa bandarískur
1960 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir Frank Macfarlane Burnet ástralskur Rannsóknir á þroskun ónæmiskerfisins
Peter Brian Medawar breskur
1961 Georg von Békésy bandarískur Rannsóknir á innra eyra
1962 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Francis Harry Compton Crick breskur Rannsóknir á byggingu DNA og áhrifum hennar á úrvinnslu erfðaupplýsinga í lifandi frumum
James Dewey Watson bandarískur
Maurice Hugh Frederick Wilkins nýsjálenskur og
breskur
1963 Sir John Carew Eccles ástralskur Rannsóknir á örvun og hindrun í himnum taugafrumna
Alan Lloyd Hodgkin breskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Andrew Fielding Huxley breskur
1964 Konrad Bloch bandarískur Rannsóknir á efnaskiptum kólesteróls og fitusýra
Feodor Lynen vesturþýskur
1965 François Jacob franskur Rannsóknir á stjórnun afritunar DNA og tjáningu veirugena
André Lwoff franskur
Jacques Monod franskur
1966 Peyton Rous bandarískur Uppgötvun veira sem valdið geta krabbameini
Charles Brenton Huggins bandarískur Rannsóknir á hormónameðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli
1967 Ragnar Granit sænskur Rannsóknir á starfsemi augna
Haldan Keffer Hartline bandarískur
George Wald bandarískur
1968 Robert W. Holley bandarískur Ráðning erfðakóðans og rannsóknir á tjáningu erfðaupplýsinga
Har Gobind Khorana indverskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Marshall W. Nirenberg bandarískur
1969 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Max Delbrück bandarískur Rannsóknir á sameindaerfðafræði veira
Alfred D. Hershey bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Salvador E. Luria bandarískur
1970 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Julius Axelrod bandarískur Rannsóknir á taugaboðefnum og seytingu þeirra úr taugafrumum
Ulf von Euler sænskur
Sir Bernard Katz breskur
1971 Earl W. Sutherland, Jr. bandarískur Rannsóknir á virkni hormóna
1972 Gerald M. Edelman bandarískur Rannsóknir á byggingu mótefna
Rodney R. Porter breskur
1973 Karl von Frisch vesturþýskur Ransóknir í atferlisfræði
Nikolaas Tinbergen (left), Konrad Lorenz (right) Konrad Lorenz austurrískur
Nikolaas Tinbergen breskur
1974 Albert Claude belgískur Rannsóknir í frumulíffræði
Christian de Duve belgískur
George E. Palade bandarískur
1975 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði David Baltimore bandarískur Rannsóknir á krabbameinsvaldandi veirum og verkun þeirra á erfðaefni hýsilfrumna
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Renato Dulbecco bandarískur
Howard Martin Temin bandarískur
1976 Baruch S. Blumberg bandarískur Rannsóknir á áður óþekktum sýkingum og smitleiðum
D. Carleton Gajdusek bandarískur
1977 Roger Guillemin bandarískur Uppgötvun peptíðhormóna í heila
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Andrew V. Schally bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Rosalyn Yalow bandarísk Þróun tækni (geislaónæmismæling) til rannsókna á peptíðhormónum
1978 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Werner Arber svissneskur Uppgötvun skerðiensíma og rannsóknir á notkun þeirra í sameindalíffræði
Daniel Nathans bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Hamilton O. Smith bandarískur
1979 Allan M. Cormack bandarískur Þróun sneiðmyndatækni
Godfrey N. Hounsfield breskur
1980 Baruj Benacerraf bandarískur Rannsóknir í ónæmisfræði
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Jean Dausset franskur
George D. Snell bandarískur
1981 Roger W. Sperry bandarískur Rannsóknir á sérhæfingu heilahvela
David H. Hubel bandarískur Rannsóknir á sjónstöðvum í miðtaugakerfinu
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Torsten N. Wiesel sænskur
1982 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sune K. Bergström sænskur Uppgötvun prostaglandína
Bengt I. Samuelsson sænskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði John R. Vane breskur
1983 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Barbara McClintock bandarísk Rannsóknir á stökklum
1984 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Niels K. Jerne danskur Rannsóknir í ónæmisfræði og tækni til framleiðslu einstofna mótefna
Georges J.F. Köhler vesturþýskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði César Milstein argentínskur og
breskur
1985 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Michael S. Brown bandarískur Rannsóknir á stjórnun kólesterólefnaskipta
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Joseph L. Goldstein bandarískur
1986 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Stanley Cohen bandarískur Uppgötvun vaxtarþátta
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Rita Levi-Montalcini ítölsk og
bandarísk
1987 Susumu Tonegawa Japan Rannsóknir í ónæmisfræði
1988 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir James W. Black breskur Rannsóknir í lyfjafræði
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Gertrude B. Elion bandarísk
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði George H. Hitchings bandarískur
1989 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði J. Michael Bishop bandarískur Rannsóknir á sameindaerfðafræði krabbameins af völdum retróveira
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Harold E. Varmus bandarískur
1990 Joseph E. Murray bandarískur Líffæraígræðslur
E. Donnall Thomas bandarískur
1991 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Erwin Neher þýskur Rannsóknir á jónagöngum í frumuhimnum
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Bert Sakmann þýskur
1992 Edmond H. Fischer svissneskur og
bandarískur
Rannsóknir á stjórnun á ensímvirkni með fosfórun
Edwin G. Krebs bandarískur
1993 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Richard J. Roberts breskur Uppgötvun innraða í genum heilkjörnunga
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Phillip A. Sharp bandarískur
1994 Alfred G. Gilman bandarískur Uppgötvun G-prótína og rannsóknir á hlutverki þeirra í innanfrumu boðflutningum
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Martin Rodbell bandarískur
1995 Edward B. Lewis bandarískur Rannsóknir á sameindalíffræðilegri stjórnun ferla í fósturþroska
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Christiane Nüsslein-Volhard þýsk
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Eric F. Wieschaus bandarískur
1996 Peter C. Doherty ástralskur Rannsóknir í ónæmisfræði
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Rolf M. Zinkernagel svissneskur
1997 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Stanley B. Prusiner bandarískur Uppgötvun príóna og rannsóknir á sýkingum af þeirra völdum
1998 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Robert F. Furchgott bandarískur Uppgötvun þess, að nituroxíð þjónar sem boðefni í blóðrás
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Louis J. Ignarro bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Ferid Murad bandarískur
1999 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Günter Blobel þýskur og bandarískur Uppgötvun þess, að nýsmíðuð prótín geta borið merki sem stjórnar því hvar í frumunni þau munu starfa
2000 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Arvid Carlsson sænskur Rannsóknir á boðefnaflutningi í taugakerfinu
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Paul Greengard bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Eric R. Kandel bandarískur
2001 Leland H. Hartwell bandarískur Rannsóknir á stjórnun frumuhringsins
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Tim Hunt breskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir Paul M. Nurse breskur
2002 Sydney Brenner suður-afrískur Rannsóknir á stýrðum frumudauða
H. Robert Horvitz bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði John E. Sulston breskur
2003 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Paul Lauterbur bandarískur Þróun segulsneiðmyndatækni"
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir Peter Mansfield breskur
2004 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Richard Axel bandarískur Uppgötvun lyktarviðtaka og rannsóknir á lyktarskyni
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Linda B. Buck bandarísk
2005 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Barry J. Marshall ástralskur Uppgötvun þess, að bakterían Helicobacter pylori getur valdið magasári
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði J. Robin Warren ástralskur
2006 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Andrew Z. Fire bandarískur Rannsóknir á hlutverki siRNA í stjórnun genatjáningar
Craig C. Mello bandarískur
2007 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Mario R. Capecchi bandarískur Stökkbreytingar í músum með aðstoð stofnfrumna
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Sir Martin J. Evans breskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Oliver Smithies bandarískur
2008 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Harald zur Hausen þýskur Uppgötvun þess, að vörtuveirur geta valdið leghálskrabbameini
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Françoise Barré-Sinoussi frönsk Uppgötvun HIV veirunnar
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Luc Montagnier franskur
2009 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Elizabeth H. Blackburn bandarísk og
áströlsk
Uppgötvun telómera og telómerasa
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Carol W. Greider bandarísk
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Jack W. Szostak bandarískur og breskur
2010 Robert G. Edwards breskur Þróun gervifrjóvgunar
2011 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Bruce Beutler bandarískur Rannsóknir á ósérhæfða ónæmiskerfinu
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Jules Hoffmann franskur og lúxemborgskur
Ralph M. Steinman kanadískur Uppgötvun angafrumna og rannsóknir á hlutverki þeirra í sérhæfðri ónæmissvörun
2012 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði John Gurdon breskur Rannsóknir á fjölmáttka stofnfrumum
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Shinya Yamanaka japanskur
2013 James E. Rothman bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Randy W. Schekman bandarískur
Thomas C. Südhof bandarískur
2014 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði John O'Keefe bandarískur og breskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði May-Britt Moser norsk
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Edvard I. Moser norskur
2015 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði William C. Campbell Bandarískur og írskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Satoshi Ōmura Japanskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Tu Youyou Kínversk
2016 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Yoshinori Ohsumi Japanskur
2017 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Jeffrey C. Hall Bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Michael Rosbash Bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Michael W. Young Bandarískur
2018 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði James P. Allison Bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Tasuku Honjo Japanskur
2019 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði William G. Kaelin Bandarískur Rannsóknir á frumum og súrefni.
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Peter J. Ratcliffe Breskur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Gregg L. Semenza Bandarískur
2020 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Harvey J. Alter Bandarískur Uppgötvun á lifrarbólguveiru C.
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Charles M. Rice Bandarískur
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Michael Houghton Breskur
2021 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði David Julius Bandarískur Uppgötvanir sem skýra frekar hvernig líkaminn nemur hitastig og snertingu.
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Ardem Patapoutian Bandarískur og líbanskur
2022 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Svante Pääbo Sænskur Rannsóknir á genamengi útdauðra manntegunda og þróun mannsins.
2023 Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Katalin Karikó (f. 1955) Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Ungverjaland
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Bandaríkin
Vinna við þróun mRNA-tækni sem stuðlaði að því að hægt var að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni (Covid-19).
Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Drew Weissman (f. 1959) Nóbelsverðlaunin Í Lífeðlis- Og Læknisfræði Bandaríkin

Athugasemdir við töflu

^ A. Nöfnin eru stafsett á þann hátt sem Nóbelnefndin gerir á síðu sinni, nobelprize.org.

^ B. Þjóðerni er gefið upp í samræmi við það sem fram kemur á síðu Nóbelnefndarinnar, nobelprize.org. Ekki er sjálfgefið að uppgefið þjóðerni sé það sama og upprunaland eða veitandi ríkisborgararéttar.

Heimildir

Tags:

Karólínska stofnuninNóbelsverðlaunStokkhólmur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandsbankinnÁstralíaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaAustur-EvrópaKnattspyrnufélag ReykjavíkurPétur Einarsson (f. 1940)Íslenski þjóðbúningurinnLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisEvrópska efnahagssvæðiðNeskaupstaðurHeilkjörnungarListi yfir íslensk skáld og rithöfundaViðskiptablaðiðSystem of a DownÁstþór MagnússonLangisjórJarðgasEddukvæðiKommúnismiDreifkjörnungarInterstellarRómHamasME-sjúkdómurVatíkaniðÞýskaEgill HelgasonLéttirVíetnamstríðiðSverrir JakobssonKappadókíaSagnorðSigrún EldjárnSeðlabanki ÍslandsLykillNafnháttarmerkiÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumMeistarinn og MargarítaGylfi Þór SigurðssonVeðurSýslur ÍslandsSkammstöfunTilvísunarfornafnHljómskálagarðurinnWayback MachineBjarni Benediktsson (f. 1970)Úrvalsdeild karla í körfuknattleikSnæfellsjökullBlóðbergÞjóðernishyggjaFlatarmálJansenismiUngmennafélagið StjarnanListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiÞjóðleikhúsiðSovétríkinForsetakosningar á Íslandi 2016SúrefniMaría meyFálkiListi yfir persónur í NjáluMünchenarsamningurinnEggert ÓlafssonNorðurálSamkynhneigðFjárhættuspilStari (fugl)AlþingiskosningarTyrkjarániðRíkisstjórn ÍslandsGuðrún ÓsvífursdóttirMannakornIngimar EydalÞorvaldur ÞorsteinssonSkjaldarmerki ÍslandsVesturbær Reykjavíkur🡆 More