Veira: örvera sem getur smitað frumur lífvera og fjölgar sér í frumum

Veira eða vírus (af latneska orðinu vīrus sem þýðir „eitur“) er örvera sem getur smitað frumur lífvera.

Veirur innihalda erfðaefni sem umlukið er hlífðarskel sem gerð er úr prótíni. Eitt af því sem einkennir veirur er að þær geta ekki fjölgað sér utan frumunnar sem þær smita. Þar sem veirur geta ekki fjölgað sér á eigin spýtur eru þær ekki taldar vera lifandi. Engu að síður eru veirur náskyldar lífverum og notast meðal annars við kjarnsýrur til að varðveita erfðaupplýsingar.

Veirur
Kórónaveirur í smásjá.
Kórónaveirur í smásjá.
Vísindaleg flokkun
Veiruhópar

I: dsDNA-veirur
II: ssDNA-veirur
III: dsRNA-veirur
IV: (+)ssRNA-veirur
V: (-)ssRNA-veirur
VI: ssRNA-RT-veirur
VII: dsDNA-RT-veirur

Veirum er skipt í þrjá flokka eftir því hvaða lífverur þær nota til að fjölga sér. Flokkarnir eru:

Tenglar

Veira: örvera sem getur smitað frumur lífvera og fjölgar sér í frumum   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FrumaKjarnsýraLatínaLífLífveraPrótínSmitwikt:en:virusÖrvera

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SandgerðiListi yfir íslensk kvikmyndahúsMorðin á SjöundáGuðlaugur ÞorvaldssonÁrni BjörnssonMadeiraeyjarLýsingarorðÁstralíaKalda stríðiðBreiðholtMannshvörf á ÍslandiJohn F. KennedyDropastrildiÓnæmiskerfiSjónvarpiðGeysirBjór á ÍslandiSkjaldarmerki ÍslandsNæfurholtÞjóðminjasafn ÍslandsÓlafsfjörðurMeðalhæð manna eftir löndumKatrín JakobsdóttirRauðisandurMaríuerlaGylfi Þór SigurðssonKirkjugoðaveldiHrafnKnattspyrnufélagið HaukarSveppirÖspB-vítamínXXX RottweilerhundarVestmannaeyjarGæsalappirKristján EldjárnBarnafossArnaldur IndriðasonHrossagaukurLýðræðiÍslandsbankiVífilsstaðirKristrún FrostadóttirNafnhátturÍslendingasögurLuigi FactaForseti ÍslandsListi yfir risaeðlurStefán Karl StefánssonISO 8601El NiñoGeorges PompidouBleikjaSigurboginnStórar tölurVerg landsframleiðslaAftökur á ÍslandiGarðar Thor CortesEgill ÓlafssonRíkisstjórn ÍslandsSvíþjóðVallhumallBerlínKváradagurListeriaSamningurRúmmálVor26. aprílTyrklandSaga ÍslandsMaríuhöfn (Hálsnesi)FramsöguhátturIndriði EinarssonHjaltlandseyjarPétur EinarssonFáni Svartfjallalands🡆 More