Elizabeth Blackburn

Elizabeth Helen Blackburn (fædd 26.

nóvember">26. nóvember 1948) er lífvísindamaður af áströlskum uppruna en búsett í Bandaríkjunum. Rannsóknir hennar snúast að mestu um telómer, kirnaraðir á endum litninga sem vernda erfðaupplýsingar litningsins gegn skemmdum sem annars yrðu vegna þess að litningurinn styttist í hvert sinn sem hann er afritaður. Hún uppgötvaði telómerasa, ensímið sem endurgerir telómerann við afritun í kynfrumuskiptingu, ásamt Carol W. Greider og hlutu þær fyrir nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði árið 2009 ásamt Jack W. Szostak. Blackburn er einnig þekkt fyrir starf sitt á sviði siðfræði heilbrigðisvísinda og vakti það mikla athygli þegar hún var rekin úr Ráðgjafaráði Bandaríkjaforseta um siðfræði lífvísinda fyrir stuðning sinn við stofnfrumurannsóknir

Lífvísindi
20. og 21. öld
Elizabeth Blackburn
Nafn: Elizabeth Blackburn
Fædd: 26. nóvember 1948 í Hobart í Ástralíu
Svið: Sameindalíffræði
Helstu
viðfangsefni:
Litningsendar
Markverðar
uppgötvanir:
Uppgötvaði telómerasa
Helstu ritverk: Greider, C. W. & Blackburn, E. H. (1985), "Identification of a specific telomere terminal transferase activity in Tetrahymena extracts", Cell 43, 405–413
Alma mater: Háskólinn í Melbourne, Cambridge háskóli
Helstu
vinnustaðir:
Yale háskóli, Kaliforníuháskóli í Berkeley, Kaliforníuháskóli í San Francisco, Salk stofnunin
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2009

Heimildir

Elizabeth Blackburn   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1948200926. nóvemberAfritun (sameindalíffræði)Bandaríki Norður AmeríkuCarol W. GreiderEnsímJack W. SzostakLitningsendiLitningurLífvísindiNóbelsverðlaunSiðfræðiStofnfrumaTelómerasiÁstralía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkjaldbakaÞjóðsagaSelfossLandnámabókSpendýrWAuðunn rauðiHugræn atferlismeðferðBríet (söngkona)EvrópaAlsírÁsgeir TraustiRagnhildur GísladóttirLína langsokkurSveinn BjörnssonSagnmyndirHúsavíkHvíta-RússlandSúðavíkurhreppurBeaufort-kvarðinnCarles PuigdemontFramhyggjaBlóðbergGuðni Th. JóhannessonKína17. öldinAlþingiskosningarLögaðiliÁrneshreppurAdeleGenfHafnarfjörðurMars (reikistjarna)Róbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurPersóna (málfræði)François WalthéryBorgBrúðkaupsafmæliTala (stærðfræði)Hernám ÍslandsSnjóflóðið í SúðavíkBandaríkjadalur1936Bubbi MorthensVestmannaeyjarJohan CruyffÞorskastríðinRómBenjamín dúfaStóridómurÁbendingarfornafnSýslur ÍslandsJosip Broz TitoJanryHreysikötturAlfaArabíuskaginnJón GunnarssonJórdaníaListi yfir eldfjöll ÍslandsVistkerfiVerg landsframleiðslaLaddiGrænmetiUngverjalandC++FallbeygingRafeindAtviksorðÓákveðið fornafnSjálfbærni27. marsHesturGuðrún BjarnadóttirÓlafur Teitur GuðnasonHæstiréttur ÍslandsVerkbann🡆 More