Fitusýra

Fitusýra er karboxylsýra sem hefur vatnssækinn „haus“ og vatnsfælna kolefniskeðju (eða „hala“) með jafnri tölu kolefnisfrumeinda, allt frá 4 að 28.

Fitusýra getur ýmist verið mettuð eða ómettuð. Fitusýrur myndast úr þríglýseríðum eða fosfólípíðum.

Fitusýra
Þrívíddarlíkön af ólíkum fitusýrum.

Fitusýrur eru mikilvægar dýrum sem orkugjafi því þær gefa frá sér mikið magn af ATP þegar þær umbreytast. Margar gerðir frumna geta notað annaðhvort glúkósa eða fitusýrur sem orkugjafa. Fitusýrur með langri keðju geta ekki flust í gegnum heilatálmann og nýtast því ekki sem orkugafi í miðtaugakerfinu, en það á ekki við um fitusýrur með meðallangri eða stuttri keðju sem geta færst í gegnum heilatálmann.

Franski efnafræðingurinn Michel Eugène Chevreul var fyrsti vísindamaðurinn til að nota hugtakið „fitusýra“.

Fitusýra  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FosfólípíðMettunÞríglýseríð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Almennt brot1. öldinAgnes MagnúsdóttirMannsheilinnKókaínÞingvallavatnMúsíktilraunirMisheyrnÞorlákshöfnNelson MandelaAfstæðishyggjaTyrkjarániðKarl 10. FrakkakonungurFlokkur fólksinsHerðubreiðJapanÞvermálSveinn BjörnssonSnjóflóðið í SúðavíkReykjanesbærJúgóslavíaYVorOttómantyrkneskaHugræn atferlismeðferðWayback MachineVestfirðirElly Vilhjálms.NET-umhverfiðVesturbyggðNorræn goðafræðiEinar Már GuðmundssonPóllandVestmannaeyjagöngJesúsSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirGíraffiHjörleifur HróðmarssonIstanbúl1976UmmálKvennafrídagurinnBóndadagurSkákHeiðniSelfossHvalfjarðargöngIndóevrópsk tungumálTígrisdýrKínaVenus (reikistjarna)SkjaldbreiðurEnglandURjúpaPersóna (málfræði)BlóðsýkingOsturGabonHáskóli Íslands1978Eggert ÓlafssonMozilla FoundationTryggingarbréfVöðviUnicodeHeiðlóaKólumbíaLitla-HraunNúmeraplataÞýskaland1908TímabeltiZMarðarætt🡆 More