Þvermál

Með Þvermáli er átt við mestu fjarlægð milli tveggja punkta á yfirborði hlutar.

Þvermál
Hér er M miðpunktur hringsins, r radíus hans og d þvermálið, og svarta línan ummál hans.

Í evklíðsk rúmfræði á þvermál hrings við er lengd línu frá einum punkti á hringferlinum að öðrum í gegnum miðpunkt hringsins.

Þvermál mengis í firðrúmi er minnsta yfirtala allra firða milli tveggja staka mengisins, þ.e. ef A er mengi í firðrúmi þá er talan sup { d(x, y) | x, yA } þvermál mengisins A.

Tags:

FjarlægðPunktur (rúmfræði)Yfirborð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BarokkJörðinParísStonehengeHinrik 2. EnglandskonungurGuðmundur Felix GrétarssonEldgosið við Fagradalsfjall 2021Listi yfir íslensk mannanöfnAuður djúpúðga KetilsdóttirFaðir vorKoltvísýringurLýsingarorðAlþýðusamband ÍslandsKjarnorkuvopnÁstralíaKristniBúddismiBarselónaSkálmöldÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJurtBjörn Ingi HrafnssonFramfarahyggjaGoogle ChromeListi yfir fangelsi á ÍslandiFæreyjarPersóna (málfræði)Morð á ÍslandiArgentínaPóllandEinar Már GuðmundssonBenito MussoliniListi yfir landsnúmerBrennuöldBrúttó, nettó og taraRómaveldiKvennafrídagurinnJárnÍbúar á ÍslandiÞjóðhátíð í VestmannaeyjumPlatonHerra HnetusmjörLeðurblökurHáskóli ÍslandsStórar tölurAri fróði ÞorgilssonDavíð Þór JónssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaImmanuel KantHarpa (mánuður)1. deild karla í knattspyrnu 1967Þórshöfn (Færeyjum)Sterk beygingÁbendingarfornafnKölnThomas JeffersonBikarkeppni karla í knattspyrnuListi yfir úrslit MORFÍSHaförnSkoðunBjarni Benediktsson (f. 1908)ReykjanesbærNafnhátturBubbi MorthensMikligarður (aðgreining)Elísabet JökulsdóttirÍslensk krónaIndlandJóhannes Haukur JóhannessonPedro 1. BrasilíukeisariListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiTékkóslóvakíaBrúðkaupsafmæli🡆 More