Taugafruma

Taugafrumur (eða taugungar) eru þær frumur taugakerfisins sem flytja taugaboð.

Aðalhlutar taugafrumu eru þrír: griplur, taugabolur og taugasími.

Taugaboð

Griplur taugafrumu taka við boðum frá öðrum taugafrumum. Slík boð geta verið bæði örvandi og hamlandi. Ef fruman nær örvunarþröskuldi verður svokölluð boðspenna í frumunni, það er rafboð berast niður eftir símanum að taugaendum hennar. Í taugaendunum eru svokallaðar símahirslur sem innihalda taugaboðefni. Við rafboðin springa símahirslurnar og taugaboðefnin berast á næstu taugamót, það er þar sem taugafruman mætir annarri taugafrumu. Þessi taugaboðefni geta svo annað hvort hamlað eða örvað seinni frumuna, allt eftir gerð taugaviðtaka þeirra.

Taugafruma   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FrumaTaugakerfið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SaybiaBesti flokkurinnSætistalaBoðhátturÓlafur Darri ÓlafssonVery Bad ThingsTrjákvoða1. maíRúmeníaSteinseljaHelförinGuðrún BjörnsdóttirLars PetterssonDanmörkFelix BergssonBrennu-Njáls sagaSjálfbærniListi yfir forseta BandaríkjannaKatlaTinFerskvatnPrins PólóForsetakosningar á Íslandi 2016Listi yfir fugla ÍslandsHáskólinn í ReykjavíkUngmennafélagið FjölnirEinokunarversluninÍsbjörnFrakklandBíllÍslenski hesturinnÍslendingasögurSauryListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSkriðjökullFæðukeðjaJörundur hundadagakonungurListi yfir þjóðvegi á ÍslandiHlíðarfjallCristiano RonaldoSjálfstæðisflokkurinnBjarnfreðarsonBríet BjarnhéðinsdóttirListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSálfræðileg sérhyggjaAlþingiskosningar 2016GæsalappirVindorkaTugabrotListi yfir íslenska myndlistarmennPragSnjóflóð á ÍslandiListi yfir vötn á ÍslandiKatrín MagnússonStríð Mexíkó og BandaríkjannaLandnámsmenn á ÍslandiHernám ÍslandsForngrískaMiðmyndKærleiksreglanSamyrkjubúskapurIndíanaDelawareBíldudalurHandknattleiksfélag KópavogsVottar JehóvaFlórídaSvartidauðiDanskaÁgústa Eva ErlendsdóttirTaekwondoIngibjörg Sólrún GísladóttirEiríkur Ingi JóhannssonSkaftpotturMúlaþingMenntaskólinn í Reykjavík🡆 More