17. Janúar: Dagsetning

17.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar

janúar er 17. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 348 dagar (349 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - Eldgos í Nyiragongo í Austur-Kongó varð til þess að 400.000 hröktust frá heimilum sínum.
  • 2003 - Fyrsta greinin í íslenska hluta Wiki var skrifuð.
  • 2007 - Dómsdagsklukkan var stillt á 5 mínútur í miðnætti.
  • 2010 - Átök milli trúarhópa í nígeríska bænum Jos hófust.
  • 2013 - Vilborg Arna Gissurardóttir kom á Suðurpólinn og lauk þar með áheitagöngu sinni, 1140 km, sem hún gekk til styrktar kvennadeild Landspítala Íslands. Gangan tók 60 daga en í upphafi var stefnt að 50 dögum.
  • 2013 - Bandaríski hjólreiðamaðurinn Lance Armstrong játaði misnotkun lyfja í viðtali hjá Oprah Winfrey.
  • 2014 - Hery Rajaonarimampianina var kosinn forseti Madagaskar.
  • 2023 - Nguyễn Xuân Phúc sagði af sér sem forseti Víetnams eftir hneykslismál.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HallgrímskirkjaÍslenski þjóðhátíðardagurinnListi yfir forseta BandaríkjannaTitanic (kvikmynd frá 1997)HlaupárHryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars 2016BorgaralaunHalldór LaxnessEmmsjé GautiSíðasta kvöldmáltíðinAZ AlkmaarFóstbræður (sjónvarpsþættir)LýsingarorðÞjóðleikhúsiðHjörtur HermannssonÚlfarsfell17. júníGimliGuðmundar- og GeirfinnsmáliðArnór Ingvi TraustasonInternetiðÞágufallKazumi TakadaSingapúrHringur (rúmfræði)KristniJóhannes Haukur JóhannessonÁsgeir ElíassonOrkumálastjóriNíðhöggurEyjafjallajökullSteypireyðurNýja-SjálandHættir sagna í íslenskuEvrópusambandiðAkranesAndy WarholNoregurMediaWikiSeinni heimsstyrjöldinFljótshlíðHögni Egilsson1874Åge HareideÓlafur Ragnar GrímssonÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)FrosinnFriðarsúlanBoris JohnsonMaría MagdalenaUppstigningardagurLakagígarVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)GeorgíaGísli Marteinn BaldurssonIngólfur ÞórarinssonAgnes MagnúsdóttirAlfreð FinnbogasonHáskólinn í ReykjavíkVísindafélag ÍslendingaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaListi yfir páfaFrjálst efniÍslenski þjóðbúningurinnHeimildinRúnar KristinssonÍslensk mannanöfn eftir notkunÍsak Bergmann Jóhannesson22. marsBónusMakíjívkaFroskarHreiðar Ingi ÞorsteinssonGusGusStóra-Kólumbía2015🡆 More