Atlanta: Höfuðborg Georgíu í Bandaríkjunum

Atlanta er höfuðborg bandaríska fylkisins Georgíu.

Íbúar borgarinnar eru tæp hálf milljón í borginni sjálfi, en á ef samliggjandi byggðarlög eru tekin með er íbúatalan tæpar 5 milljónir. Borgin er meðal annars þekkt fyrir mikinn fjölda af kirkjum (enda hún einskonar höfuðborg Biblíubeltisins svokallaða) og fyrir að vera stofnstaður ýmissa stórfyrirtækja. Sem dæmi um slík fyrirtæki má nefna Coca-Cola fyrirtækið, United Parcel Service (sem var reyndar stofnað í aðliggjandi borg) og CNN. Ólympíuleikarnir voru í borginni árið 1996.

Atlanta: Höfuðborg Georgíu í Bandaríkjunum
Atlanta: Höfuðborg Georgíu í Bandaríkjunum  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinCNNCoca-ColaGeorgía (fylki)HöfuðborgKirkjaUnited Parcel ServiceÓlympíuleikarnir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FrakklandAriel HenryAlþingiskosningar 2021Listi yfir risaeðlurStærðfræðiEldgosið við Fagradalsfjall 2021BrasilíaBlóðsýkingListi yfir persónur í NjáluCarles PuigdemontKirkjubæjarklausturAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaHeiðniFjallkonanHólar í HjaltadalSjónvarpiðBárðarbungaVesturbær ReykjavíkurÍslensk krónaÓlafur Jóhann ÓlafssonSamnafnBerlínDelawareNoregurSegulómunSpaceXBelgíaSendiráð ÍslandsHerra HnetusmjörSíderHernám ÍslandsMads MikkelsenÞjóðveldiðÞorgrímur ÞráinssonJúgóslavíaMcGBríet HéðinsdóttirHraunElbaFlott (hljómsveit)HTMLHvalfjarðargöngAgnes MagnúsdóttirEgils sagaKósovóMinniSkátahreyfinginFemínismiEignarfornafnFyrri heimsstyrjöldinMorfísHjaltlandseyjarFinnlandBifröst (norræn goðafræði)Slow FoodLýðræðiEinar Már GuðmundssonÁbendingarfornafnKókaínBjarni Benediktsson (f. 1970)HeyLokbráFiann PaulJúlíus CaesarBríet BjarnhéðinsdóttirLiverpool (knattspyrnufélag)StaðfestingartilhneigingKváradagurDátarHandknattleiksfélag KópavogsEigindlegar rannsóknirÍsbjörnForsetakosningar á Íslandi 2024ÞríhyrningurHawaiiKristján EldjárnSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Mínus (hljómsveit)🡆 More